Fréttir

Skipulagi og fjárstýringu í heilbrigðiskerfinu ábótavant

Ríkisendurskoðun telur að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins standi ekki að öllu leyti undir því markmiði laga um heilbrigðisþjónustu að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt stofnunarinnar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins….

Nánar >

Áfram fylgst með mannauðsmálum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sex ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis um mannauðsmál ríkisins sem birtust í tveim stjórnsýsluúttektum árið 2014. Í öllum tilvikum var um að ræða ítrekanir á ábendingum frá…

Nánar >

Umbætur hjá Framkvæmdasýslu ríkisins

Ríkisendurskoðun hvetur Framkvæmdasýslu ríkisins til að halda áfram umbótum sínum við gerð og utanumhald skilamats opinberra framkvæmda. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu um Framkvæmdasýslu ríkisins. Ríkisendurskoðun ítrekar þó enga…

Nánar >

Endurskoðun regluverks Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til innanríkisráðuneytis frá árinu 2014 um að endurskoða regluverk Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Frá því að ábendingin var lögð fram hefur innanríkisráðuneyti unnið að einföldun regluverks Jöfnunarsjóðs….

Nánar >

Ábending um framhaldsfræðslu ekki ítrekuð

Að mati Ríkisendurskoðunar hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti brugðist við ábendingu stofnunarinnar í skýrslunni Samningar um símenntunarmiðstöðvar frá 2014. Ráðuneytið hefur tekið afstöðu til þeirra tillagna sem fram komu í úttekt…

Nánar >

Ómarkviss stefnumörkun í starfsnámi

Aðgerðir stjórnvalda á undanförnum árum til að efla starfsnám á framhaldsskólastigi hafa ekki náð tilætluðum árangri. Að mati Ríkisendurskoðunar hljóta ómarkviss stefnumörkun og ófullnægjandi aðgerðir stjórnvalda að eiga umtalsverðan þátt…

Nánar >

Stjórnsýsla ferðamála skoðuð sérstaklega

Ríkisendurskoðun ítrekar enga af fjórum ábendingum til Ferðamálastofu frá árinu 2014 í nýrri eftirfylgniskýrslu, þar sem Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og fjármála og efnahagsráðuneyti hafa brugðist við ábendingunum í meginatriðum….

Nánar >

Langflest börn skráð hjá heimilistannlækni

Undirbúningur er nú hafinn að samræmdi skráningu og innköllun tannheilsugagna barna og ungmenna hjá Embætti landlæknis. Þá eru nú um 91% barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum skráð hjá…

Nánar >