Fréttir

Styðja þarf betur við nýsköpun í ríkisrekstri

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að fjármála- og efnahagsráðuneyti efli stuðning og fræðslu um nýsköpun í opinberum rekstri. Þá er ráðuneytið hvatt til að beita sér með markvissum hætti fyrir auknu samstarfi…

Nánar >

Ljúka þarf endurskoðun reiknilíkans framhaldsskóla

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þrjár ábendingar sem beint var til mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2014 vegna rekstrarstöðu og reiknilíkans framhaldsskóla. Stofnunin mun þó fylgjast með þróun mála og taka málið upp…

Nánar >

Forsendur gjaldskrár Samgöngustofu skýrar

Ríkisendurskoðun gerir ekki athugasemdir við þau þjónustugjöld sem Samgöngustofa innheimtir. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt um innheimtu kostnaðar hjá Samgöngustofu sem unnin var að beiðni Alþingis. Ríkisendurskoðun telur að…

Nánar >

Vantar reglugerð um styrkveitingar ráðherra

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til forsætisráðuneytis frá árinu 2014 vegna úthlutana af safnliðum fjárlagaárin 2012-14. Þeir fjárlagaliðir sem þá voru til umfjöllunar hafa nú verið aflagðir og verkefnunum sem…

Nánar >

Skipulagi og fjárstýringu í heilbrigðiskerfinu ábótavant

Ríkisendurskoðun telur að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins standi ekki að öllu leyti undir því markmiði laga um heilbrigðisþjónustu að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt stofnunarinnar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins….

Nánar >

Áfram fylgst með mannauðsmálum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sex ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis um mannauðsmál ríkisins sem birtust í tveim stjórnsýsluúttektum árið 2014. Í öllum tilvikum var um að ræða ítrekanir á ábendingum frá…

Nánar >

Umbætur hjá Framkvæmdasýslu ríkisins

Ríkisendurskoðun hvetur Framkvæmdasýslu ríkisins til að halda áfram umbótum sínum við gerð og utanumhald skilamats opinberra framkvæmda. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu um Framkvæmdasýslu ríkisins. Ríkisendurskoðun ítrekar þó enga…

Nánar >