Fréttir

Styðja þarf betur við uppbyggingu Náttúruminjasafns

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína frá 2015 til mennta- og menningarmálaráðuneytis um að móta þurfi framtíðarstefnu fyrir Náttúruminjasafn Íslands. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu stofnunarinnar. Gagnrýnt er samt hve…

Nánar >

Enn skortir heildarstefnu um atvinnutengda starfsendurhæfingu

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 vegna atvinnutengdrar starfsendurhæfingar í nýrri eftirfylgniskýrslu. Fyrri ábendingin laut að því að setja þyrfti heildstæða stefnu vegna einstaklinga með skerta…

Nánar >

Fleiri á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 um birtingu upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila þannig að þær séu aðgengilegar þeim sem á þurfa að halda. Á…

Nánar >

Rekstur Heilbrigðisstofnunar Austurlands enn í járnum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis og Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá árunum 2009, 2012 og 2015 sem sneru að eftirliti með fjárreiðum og rekstri stofnunarinnar. Uppsafnaður halli stofnunarinnar var jafnaður…

Nánar >

Ekki vilji til að auglýsa stöður sendiherra

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar til utanríkisráðuneytis frá árinu 2015 um rekstur og starfsemi sendiskrifstofa. Í nýrri eftirfylgniskýrslu bendir stofnunina á að brugðist hafi verið við fjórum ábendinganna með viðunandi…

Nánar >

Jákvæðar breytingar á barnaverndarmálum

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka fjórar ábendingar sem beint var til velferðarráðuneytis árið 2015 um stöðu barnaverndarmála á Íslandi. Ráðuneytið er engu að síður hvatt til að stuðla…

Nánar >

Setja þarf verðlagsnefnd búvara verklagsreglur

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fjórar ábendingar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis frá árinu 2015 um störf verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu stofnunarinnar…

Nánar >

Ómarkviss kaup á heilbrigðisþjónustu

Gera þarf ráðstafanir til að bæta samninga Sjúkratrygginga Íslands um heilbrigðisþjónustu. Að mati Ríkisendurskoðunar verður ekki séð að þessir samningar hafi almennt tryggt markviss kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu. Einnig má…

Nánar >

Engin heildarstefna í orkumálum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar sem beint var til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Landsnets hf. árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar, Landsnet hf. Hlutverk, eignarhald og áætlanir….

Nánar >