08-851 Atvinnuleysistryggingasjóður. Fjárhagsendurskoðun 2016. 4 athugasemdir og ábendingar.
08-851 Atvinnuleysistryggingasjóður - Endurskoðunarskýrsla 2016
08-851 Atvinnuleysistryggingasjóður. Fjárhagsendurskoðun 2016. 4 athugasemdir og ábendingar.
Ríkisendurskoðandi starfar á vegum Alþingis og er trúnaðarmaður þess samkvæmt lögum nr. 46/2016. Hann er sjálfstæður og engum háður í störfum sínum.
Hlutverk ríkisendurskoðanda er að hafa eftirlit með rekstri og fjármálum ríkisins, að fjármunum sé ráðstafað á hagkvæman og réttmætan hátt og í samræmi við ákvarðanir Alþingis.
Ríkisendurskoðandi gerir grein fyrir niðurstöðum sínum í skýrslum til Alþingis sem birtar eru opinberlega. Þar birtast tillögur að úrbótum, bættri stjórnsýslu, skýrari ábyrgð og betri nýtingu ríkisfjár.
Skrifstofa ríkisendurskoðanda nefnist Ríkisendurskoðun.
Við hvetjum þig til að hafa samband ef þú vilt fá nánari upplýsingar um hlutverk, verkefni eða starfsemi Ríkisendurskoðunar en hægt er að nálgast á þessum vef.
Einnig hvetjum við þig til að senda okkur línu ef þú veist til þess að misfarið sé með almannafé eða telur unnt að auka hagsýni, skilvirkni og/eða árangur í ríkisrekstrinum.
Ríkisendurskoðun | Bríetartúni 7 | 105 Reykjavík (sjá á korti) | Móttaka opin alla virka daga 10:00-12:00 og 12:30-14:00 | Sími: 448-8800 | postur (hja) rikisendurskodun.is