
Ríkisendurskoðun telur tímabært að huga að setningu nýrra skógræktarlaga og skapa heildstæða stefnu um skógvernd og skógrækt á vegum hins opinbera. Þá bendir stofnunin á að áætlanir stjórnvalda um að…
Ríkisendurskoðun telur tímabært að huga að setningu nýrra skógræktarlaga og skapa heildstæða stefnu um skógvernd og skógrækt á vegum hins opinbera. Þá bendir stofnunin á að áætlanir stjórnvalda um að…
Stjórnvöld eiga tveggja kosta völ til að leysa alvarlegan rekstrar- og fjárhagsvanda Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að laga starfsemi hennar að núverandi fjárhagsramma með verulegum niðurskurði í rekstri eða að auka fjárveitingar…
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar „Endurskoðun ríkisreiknings 2003“ er gerð grein fyrir afkomu og fjárhagsstöðu ríkissjóðs á árinu 2003 og endurskoðun á efnahag ríkisins, ríkissjóðstekjum, ráðuneytum, stofnunum og öðrum fjárlagaliðum. Auk þess…
Frá og með 1. janúar 2005 verða öll félög sem skráð hafa hlutabréf sín í kauphöllum innan Evrópusambandsins að ganga frá samstæðureikningsskilum sínum samkvæmt stöðlum Alþjóða reikningsskilaráðsins (IAS, IFRS). Í…
Fimmtudaginn 16. september nk. flytur Sir John Bourn ríkisendurskoðandi Bretlands og gestaprófessor við London School of Economics, fyrirlestra á morgunmálþingi, um opinbera stjórnun og stjórnsýsluumbætur í Bretlandi. Málþingið verður haldið…
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri stenst fyllilega samanburð við Landspítala — háskólasjúkrahús og hliðstæð bresk sjúkrahús þegar metin eru afköst og gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Uppbygging á húsnæði sjúkrahússins hefur…
Fjármálaráðuneytið hefur gert nokkrar athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga árið 2003, en skýrslan kom út í lok júní 2004. Athugasemdir ráðuneytisins koma m.a. fram í bréfi þess til…
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga ársins 2003 er bent á mikilvægi þess að ráðuneyti og stofnanir ríkisins virði fjárlög, að farið sé í saumana á fjármálum og rekstri þeirra…
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um námsframboð og nemendafjölda við háskóla er lagt til að yfirvöld menntamála móti opinbera og áþreifanlega heildarstefnu um háskólastigið þar sem verkefnum er forgangsraðað, þau tímasett og…
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar „Viðbótarlaun. Úttekt í framhaldi af endurskoðun ríkisreiknings 2002“ kemur fram að greiðslur fyrir ómælda yfirvinnu er helsta birtingarform viðbótarlauna hjá stofnunum og fyrirtækjum ríkisins. Einungis nokkur hluti…