Yearly Archives

2005

Landspítali-háskólasjúkrahús. Árangur 1999-2004

Stjórnendum Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH) gekk allvel að halda kostnaði við rekstur spítalans niðri á tímabilinu 1999-2004. Þá náðist ágætur árangur í að auka afköst hans og flytja þjónustu af legudeildum til…

Nánar >

Endurskoðun ríkisreiknings 2004

Meðferð bókhaldsgagna hjá stofnunum ríkisins hefur batnað mikið á undanförnum árum og gerir Ríkisendurskoðun nú sífellt færri athugasemdir við umhirðu ríkisfjár. Enn skortir hins vegar á að staðið sé að…

Nánar >

Úttekt á kaupum á sérfræðiþjónustu

Ríkisendurskoðun hefur tekið saman skýrslu um kaup ríkisstofnana og ráðuneyta á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu síðustu fimm ár. Skýrslan er unnin fyrir forseta Alþingis að beiðni Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanns.  

Nánar >

Skipulagsbreytingar hjá Ríkisendurskoðun

Frá og með 1. október í ár mun Óli Jón Jónsson taka við starfi skrifstofustjóra stjórnsýslusviðs hjá Ríkisendurskoðun. Óli Jón (f. 1969) lauk B.A. prófi í sagnfræði og heimspeki frá…

Nánar >

Greinargerð um framkvæmd fjárlaga árið 2004

Ríkisendurskoðun hefur sett á heimasíðu sína greinargerð stofnunarinnar um framkvæmd fjárlaga árið 2004. Í greinargerðinni eru útgjöld stofnana í A-hluta ríkisreiknings borin saman við fjárheimildir Alþingis, auk þess sem gerð…

Nánar >