
Í þessari grein ræðir Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi, um þær miklu breytingar sem orðið hafa innan íslenskrar stjórnsýslu á undanförnum áratugum og verkaskiptingu embættismanna og stjórnmálamanna. Greinin er birt í veftímariti…
Í þessari grein ræðir Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi, um þær miklu breytingar sem orðið hafa innan íslenskrar stjórnsýslu á undanförnum áratugum og verkaskiptingu embættismanna og stjórnmálamanna. Greinin er birt í veftímariti…
Stjórnendum Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH) gekk allvel að halda kostnaði við rekstur spítalans niðri á tímabilinu 1999-2004. Þá náðist ágætur árangur í að auka afköst hans og flytja þjónustu af legudeildum til…
Ríkisendurskoðun hefur sent félagsmálanefnd úttekt sína á Íbúðalánasjóði ásamt bréfi þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnunarinnar. Bréf þetta og úttektin sjálf eru birt saman í meðfylgjandi skjali. Hinn…
Meðferð bókhaldsgagna hjá stofnunum ríkisins hefur batnað mikið á undanförnum árum og gerir Ríkisendurskoðun nú sífellt færri athugasemdir við umhirðu ríkisfjár. Enn skortir hins vegar á að staðið sé að…
Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum árum unnið að því að auka og bæta þá þjónustu sem veitt er öldruðum, þ.e. fólki eldra en 67 ára. Enn vantar þó nokkuð upp…
Ríkisendurskoðun hefur tekið saman skýrslu um kaup ríkisstofnana og ráðuneyta á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu síðustu fimm ár. Skýrslan er unnin fyrir forseta Alþingis að beiðni Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanns.
Frá og með 1. október í ár mun Óli Jón Jónsson taka við starfi skrifstofustjóra stjórnsýslusviðs hjá Ríkisendurskoðun. Óli Jón (f. 1969) lauk B.A. prófi í sagnfræði og heimspeki frá…
Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi er ekki frábrugðin öðrum sambærilegum heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni þegar horft er til skilvirkni þeirra og þess ráðstöfunarfjár á íbúa sem þær fá til að sinna hlutverki sínu….
Ríkisendurskoðun vekur athygli á því að nú eru allar opinberar skýrslur stofnunarinnar frá 1988 til 2005 aðgengilegar sem pdf-skjöl á heimasíðu stofnunarinnar. Sjá „Skýrslur“. Alls er um 179 skýrslur að…
Ríkisendurskoðun hefur sett á heimasíðu sína greinargerð stofnunarinnar um framkvæmd fjárlaga árið 2004. Í greinargerðinni eru útgjöld stofnana í A-hluta ríkisreiknings borin saman við fjárheimildir Alþingis, auk þess sem gerð…