Við endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2005 ítrekar Ríkisendurskoðun mikilvægi þess að framkvæmd fjárlaga ríkisins styðjist við lagaákvæði. Þá leggur stofnunin áherslu á að ríkisstofnanir vinni í anda áhættustjórnunar og efli…

Frá því að embætti ríkislögreglustjóra var stofnað árið 1997 hefur það stuðlað að margvíslegum framförum innan lögreglunnar og beitt sér fyrir ýmsum nýjungum til að bregðast við breyttu eðli og…
Davíð Egilson, forstjóri Umhverfisstofnunar, hefur í fréttatilkynningu, dagsettri 11. október 2006 gert „verulegar athugasemdir við aðferðir og framkvæmd‘‘ stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á Umhverfisstofnun, svo að vitnað sé í fréttatilkynninguna. Í tilefni…

Meginmarkmið stjórnvalda með stofnun Umhverfisstofnunar hafa einungis að hluta til náð fram að ganga. Fyrir þessu eru aðallega tvær ástæður: Annars vegar hafa umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun ekki verið nægjanlega samstiga…
Með leiðbeiningum sínum „Breyting ríkisaðila í hlutafélag. Lagaákvæði og reikningsskilareglur við gerð sérfræðiskýrslu skv. 6. gr. hlutafélagalaga“ vill Ríkisendurskoðun leggja sitt af mörkum við að tryggja að mat á eignum…
Samtök evrópskra ríkisendurskoðunarstofnana (EUROSAI) héldu 31. stjórnarfund sinn í Reykjavík hinn 11. september í ár (2006). Fundurinn var haldinn í boði Ríkisendurskoðunar og var þar m.a. rætt um starfsemi samtakanna…

Ríkisendurskoðun hefur nú á þessu ári gert ýmsar breytingar á heimasíðu stofnunarinnar til að auðvelda fötluðum að ferðast um hana og nota það efni sem þar er birt. Í tengslum…

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga fyrir árið 2005 er enn og aftur bent á mikilvægi þess að ráðuneyti og stofnanir ríkisins virði fjárlög. Í árslok 2005 hafði ríflega fjórðungur…

Í þessari greinargerð er fjallað um kosti þess og galla að láta einkaaðila en ekki ríkið sjá um gerð og rekstur samgöngumannvirkja. Jafnframt er rifjað upp hvernig staðið var að…
Hér er birt erindi Sigurðar Þórðarsonar „Vænlegt til árangurs“ sem flutt var fimmtudaginn 18. maí 2006 á ráðstefnunni Framsækinn ríkisrekstur – árangursstjórnun í tíu ár. Ráðstefnan var haldin á vegum…