Ríkisendurskoðun hefur sent forsætisnefnd Alþingis greinargerð sína um samning íslenska ríkisins og Landsvirkjunar um yfirtöku vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár. Hinn 30. ágúst 2007 óskaði forsætisnefnd Alþingis eftir því að…
Miðað við íbúafjölda leggja íslensk löggæsluyfirvöld árlega hald á meira magn ólöglegra fíkniefna á landamærum en flestar nágrannaþjóðir okkar. Engu að síður má efla eftirlit þeirra enn frekar og nýta…

Dagana 5.-10. nóvember var XIX. Aðalþing INTOSAI haldið í Mexíkóborg. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar á þinginu voru þeir Jón Loftur Björnsson og Þórir Óskarsson. Þing þetta var mjög fjölsótt, enda eru aðildarstofnanir…
Starfsemi St. Jósefsspítala – Sólvangs einkennist af faglegum metnaði og góðum starfsanda. Hins vegar var ekki staðið nógu vel að undirbúningi og framkvæmd sameiningar stofnananna árið 2006 og raunar má…

Mikill afgangur varð á rekstri ríkissjóðs árið 2006 og styrktist staða höfuðstóls hans verulega. Veginn launakostnaður ríkisins jókst einnig heldur minna en gert var ráð fyrir. Þá er umhirða ríkisstofnana…
Í nýlegri greinargerð um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju gagnrýndi Ríkisendurskoðun þá aðferð sem stjórnvöld notuðu við að fjármagna kaup og endurbætur á hinni nýju ferju. Í viðtali við Árna…

Í lok árs 2006 voru um tveir af hverjum þremur fjárlagaliðum í A-hluta ríkisins annaðhvort með of- eða vannýttar heimildir umfram 4% vikmörk reglugerðar um framkvæmd fjárlaga. Ríkisendurskoðun gagnrýnir agaleysið…

Vegna yfirlýsingar sveitarstjórnar Grímseyjarhrepp vill Ríkisendurskoðun koma eftirfarandi á framfæri. Ríkisendurskoðun getur fallist á að formsins vegna hefði verið heppilegt að stofnunin ræddi við sveitarstjórn Grímseyjarhrepps við úttekt á kaupum…

Rekja má mörg þeirra vandamála sem upp hafa komið við endurnýjun Grímseyjarferju til ófullnægjandi undirbúnings áður en kaup voru gerð. Nákvæmari greining á þörf, kostnaði og ábata og ítarlegri skoðun…

Vegna opinberrar umfjöllunar um skýrslu Ríkisendurskoðunar „Kostnaður, skilvirkni og gæði háskólakennslu“ vill stofnunin taka eftirfarandi fram. Skýrsla stofnunarinnar fjallar eins og heiti hennar gefur til kynna um kostnað, skilvirkni og…