Þjóðleikhúsið sinnir allvel lögboðnum verkefnum sínum en fjárhagsstaða þess er erfið. Brýnt er að leikhúsið sníði sér stakk eftir vexti og leiti leiða til að auka tekjur sínar og minnka…
Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við ýmis atriði bókhalds og fjárreiðna hjá opinberum aðilum í skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings 2007. Flestar þessara athugasemda hafa birst áður í skýrslum stofnunarinnar. Eitt meginverkefna Ríkisendurskoðunar…

Í dag, 1. júlí 2008, afhenti Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, Sveini Arasyni skipunarbréf í embætti ríkisendurskoðanda. Samkvæmt lögum um Ríkisendurskoðun er skipunin til sex ára. Sveinn Arason (f. 1948) lauk…

Ríkisendurskoðun leggur til að stjórnvöld kanni möguleika á að breyta stofnanaskipan samgöngumála þannig að sjálfstæðri stofnun verði falið að annast alla stjórnsýslu á því sviði. Annarri stofnun verði falin umsýsla…
Dagana 2.-5. júní 2008 var VII. þing Evrópusamtaka ríkisendurskoðana (EUROSAI) haldið í Kraká í Póllandi. Þingið sóttu um 200 fulltrúar allflestra aðildarríkja samtakanna sem nú eru 48, þar á meðal…
Ríkisendurskoðun hefur síðustu tvö ár leitast við að meta viðbrögð stjórnvalda og stofnana við þeim ábendingum og athugasemdum sem fram koma í stjórnsýsluúttektum hennar. Þetta er gert með sérstökum eftirfylgniúttektum…

Ríkisendurskoðun telur að fag- og fjárhagsleg markmið stjórnvalda með sameiningu allrar lög- og tollgæslu á Suðurnesjum árið 2007 hafi náðst að hluta til. Um leið tekur hún undir tillögur dómsmálaráðuneytisins…

Ríkisendurskoðun telur að endurskoða þurfi innra skipulag og stjórnun Vinnumálastofnunar, gera árangursstjórnunarsamning við hana og móta henni faglega stefnu. Þá þarf að einfalda stjórnsýslu þeirra sjóða sem stofnunin hefur umsýslu…

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér greinargerðina „Hjúkrunarheimilið Sóltún. Athugun á RAI-skráningu og greiðslum fyrir árið 2006“. Greinargerðin var gerð í því skyni að kanna hvernig staðið hefur verið að framkvæmd…

Í þessu erindi ræðir Sigurður Þórðarson um útvistun verkefna ríkisins, eins og málið horfir við Ríkisendurskoðun. Stofnunin getur komið að slíkum verkefnum bæði sem fjárhagsendurskoðandi, eftirlitsaðili með reikningsgerð á hendur…