Yearly Archives

2008

Framkvæmd fjárlaga árið 2007 og ársáætlanir 2008

Ríkisendurskoðun gagnrýnir enn einu sinni misbresti á framkvæmd fjárlaga og virðingarleysi fyrir bindandi fyrirmælum þeirra. Þetta birtist bæði í hallarekstri og ónýttum fjárheimildum fjölmargra stofnana. Sérstaklega er minnt á ábyrgð…

Nánar >

Ríkisendurskoðun nýtur góðs trausts

Ríkisendurskoðun hefur nú í fyrsta sinn látið kanna viðhorf almennings til nokkurra þátta sem varða starfsemi stofnunarinnar. Fram kemur m.a. að hún nýtur trausts um 66% þjóðarinnar. Könnun Capacent Gallup…

Nánar >

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2007

Ríkisendurskoðun tókst í meginatriðum að fylgja áætlun um verkefnafjölda og verkefnaskil á árinu 2007 þrátt fyrir heldur færri vinnustundir en gert var ráð fyrir. Stofnunin áritaði ársreikninga allra ríkisaðila og…

Nánar >

Keflavíkurflugvöllur. Vatnstjón

Í lok nóvember 2006 óskaði utanríkisráðuneytið eftir því að Ríkisendurskoðun gerði úttekt á eftirliti og umsýslu ráðuneytisins, stofnana þess og annarra aðila með byggingum á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli þegar vatnsskemmdir…

Nánar >