
Ríkisendurskoðun telur að samvinna aðila sem starfa að stuðningi við atvinnu- og byggðaþróun sé ónóg og verkaskipting milli þeirra óljós. Æskilegt sé að fela einu ráðuneyti ábyrgð á málaflokknum.Árlega ver…
Ríkisendurskoðun telur að samvinna aðila sem starfa að stuðningi við atvinnu- og byggðaþróun sé ónóg og verkaskipting milli þeirra óljós. Æskilegt sé að fela einu ráðuneyti ábyrgð á málaflokknum.Árlega ver…
Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um skil frambjóðenda sem tóku þátt í prófkjöri vegna sveitarstjórnarkosninganna sl. vor á kostnaðarupplýsingum til stofnunarinnar.Af samtals 442 frambjóðendum sem tóku þátt í prófkjöri eða forvali…
Ríkisendurskoðun fagnar ýmsum jákvæðum breytingum í starfi háskóla frá því stofnunin birti skýrslu um háskólakennslu árið 2007. Engu að síður ítrekar stofnunin nú nokkrar ábendingar skýrslunnar og setur fram eina…
Ríkisendurskoðun hefur birt útdrátt úr ársreikningum stjórnmálasamtaka fyrir árið 2009 þar sem m.a. koma fram upplýsingar um framlög til þeirra frá lögaðilum. Aðeins er birtur útdráttur úr ársreikningum fjögurra samtaka…
Ríkisendurskoðun ítrekar ábendingar frá árinu 2007 til félags- og tryggingamálaráðuneytisins um leiðir til að bæta skipulag og stjórnun vinnuverndarmála.Árið 2007 birti Ríkisendurskoðun skýrslu þar sem bent var á ýmislegt sem…
Ríkisendurskoðun telur að opinberir atvinnuþróunarsjóðir þurfi að herða kröfur til þeirra sem sækja um styrki úr þeim. Umsækjendum verði m.a. gert skylt að greina frá öðrum styrkjum sem þeir þiggja…
Í skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings 2009 gerir Ríkisendurskoðun margvíslegar athugasemdir við reikningsskil og fjármálastjórn ríkisins. Meðal annars er gagnrýnt að ekki skuli getið um tilteknar fjárhagslegar skuldbindingar í reikningnum. Þá…
Stjórnvöld hafa farið að flestum ábendingum í skýrslu Ríkisendurskoðunar um aðgerðir gegn fíkniefnasmygli sem birt var fyrir þremur árum. Stofnunin ítrekar nú fjórar ábendingar sem annaðhvort hefur ekki verið fylgt…
Ríkisendurskoðun vekur athygli frambjóðenda til stjórnlagaþings á því að þeim ber lögum samkvæmt að skila stofnuninni upplýsingum um tekjur og kostnað vegna kosningabaráttu sinnar. Skilafrestur er til 28. febrúar 2011.Ákvæði…
Ríkisendurskoðun mun leggja áherslu á vandamál stjórnvalda og stofnana vegna erfiðrar stöðu ríkissjóðs í stjórnsýsluúttektum sínum á næstu tveimur árum.Niðurskurður og skipulagsbreytingar í ríkiskerfinu setja mark sitt á starfsáætlun Ríkisendurskoðunar…