
Ríkisendurskoðun mun í stjórnsýsluúttektum sínum á næsta ári m.a. leggja áherslu á að þjóna Alþingi og skattborgurum með þörfum, tímanlegum, óhlutdrægum og áreiðanlegum upplýsingum um ríkisreksturinn. Stofnunin hefur birt áætlun…
Ríkisendurskoðun mun í stjórnsýsluúttektum sínum á næsta ári m.a. leggja áherslu á að þjóna Alþingi og skattborgurum með þörfum, tímanlegum, óhlutdrægum og áreiðanlegum upplýsingum um ríkisreksturinn. Stofnunin hefur birt áætlun…
Velferðarráðuneytið og undirstofnanir þess hafa gert allmarga samninga við aðila utan ríkisins um að þeir taki að sér verkefni gegn greiðslum úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi eftirlit með…
Iðnaðarráðuneytið hefur gert allmarga samninga við aðila utan ríkisins um að þeir taki að sér verkefni gegn greiðslum úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun telur að ráðuneytið hafi góða yfirsýn um þessa samninga…
Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ætla að sauðfjárbændur fái hærri beingreiðslur en þeir eiga rétt á samkvæmt lögum og reglum. Ríkið greiðir sauðfjárbændum, sem til þess eiga rétt, tiltekna…
Forsætisnefnd Alþingis hefur skipað þriggja manna nefnd til að fara yfir og endurskoða lög um Ríkisendurskoðun. Tilefnið er m.a. skýrsla vinnuhóps sem falið var að fjalla um eftirlit þingsins með…
Uppsafnaður rekstrarhalli og aðrar skuldir Hólaskóla námu meira en 200 m.kr. í lok síðasta árs. Að mati Ríkisendurskoðunar er brýnt að leysa þennan vanda. Einnig þurfa yfirvöld menntamála að ákveða…
Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2010. Fjallað er um fjölmargar athugasemdir sem stofnunin gerði við bókhald, reikningsskil og fjármálastjórn ríkisins…
Ríkisendurskoðun hefur ritað forseta Alþingis bréf þar sem stofnunin biðst undan því að gera úttekt á áætluðum kostnaði, forsendum og fleiri þáttum sem tengjast fyrirhuguðum Vaðlaheiðargöngum. Forsætisnefnd þingsins fór með…
Framboð lyfja hér á landi er mun minna en annars staðar á Norðurlöndum. Því hafa íslenskir neytendur ekki sama aðgang að ódýrum lyfjum og neytendur þar. Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til…
Marka þarf heildstæða stefnu fyrir Biskupsstofu og breyta skipulagi hennar. Jafnframt ætti að draga úr lagalegum skyldum biskups til að sinna fjármálaumsýslu kirkjunnar svo hann geti einbeitt sér að faglegum…