Yearly Archives

2011

Áætlun um stjórnsýsluúttektir næsta árs

Ríkisendurskoðun mun í stjórnsýsluúttektum sínum á næsta ári m.a. leggja áherslu á að þjóna Alþingi og skattborgurum með þörfum, tímanlegum, óhlutdrægum og áreiðanlegum upplýsingum um ríkisreksturinn. Stofnunin hefur birt áætlun…

Nánar >

Ekki vísbendingar um beingreiðslur umfram rétt

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ætla að sauðfjárbændur fái hærri beingreiðslur en þeir eiga rétt á samkvæmt lögum og reglum. Ríkið greiðir sauðfjárbændum, sem til þess eiga rétt, tiltekna…

Nánar >

Skýrsla um endurskoðun ríkisreiknings 2010

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2010. Fjallað er um fjölmargar athugasemdir sem stofnunin gerði við bókhald, reikningsskil og fjármálastjórn ríkisins…

Nánar >