Yearly Archives

2013

Línur lagðar um stjórnsýsluúttektir ársins 2014

Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári eru úttektir á Ferðamálastofu, Framkvæmdasýslu ríkisins, sendiráðum, Útlendingastofnun og…

Nánar >

Keilir þarf að treysta starfsemi sína

Ríkisendurskoðun ítrekar hluta ábendinga sinna frá árinu 2010 um rekstur Keilis ehf., nýtingu ríkisframlaga til skólahalds félagsins og eftirlit stjórnvalda með starfseminni. Að mati stofnunarinnar þarf Keilir að treysta rekstrargrundvöll…

Nánar >

Ábendingar vegna Vinnueftirlitsins ítrekaðar öðru sinni

Ríkisendurskoðun ítrekar í annað sinn þrjár ábendingar sínar frá árinu 2007 til velferðarráðuneytisins vegna Vinnueftirlits ríkisins. Gera þarf nýjan árangursstjórnunarsamning við Vinnueftirlitið og kanna mögulegan ávinning þess að flytja tiltekin…

Nánar >

Nauðsynlegt en þó ekki nægilegt skilyrði

Vandaður undirbúningur eykur líkur á því að sameining ríkisstofnana heppnist vel en tryggir það ekki. Slíkur undirbúningur er nauðsynlegt en þó ekki nægilegt skilyrði árangursríkrar sameiningar. Þetta er meðal þess…

Nánar >