Innheimtar tekjur ríkissjóðs voru 29,6 milljörðum króna lægri en greidd gjöld á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Ríkisendurskoðun bendir á að ráðuneytin þurfi að bregðast við með fullnægjandi hætti þegar…

Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári eru úttektir á Ferðamálastofu, Framkvæmdasýslu ríkisins, sendiráðum, Útlendingastofnun og…

Ríkisendurskoðun ítrekar hluta ábendinga sinna frá árinu 2010 um rekstur Keilis ehf., nýtingu ríkisframlaga til skólahalds félagsins og eftirlit stjórnvalda með starfseminni. Að mati stofnunarinnar þarf Keilir að treysta rekstrargrundvöll…

Ríkisendurskoðun ítrekar í annað sinn þrjár ábendingar sínar frá árinu 2007 til velferðarráðuneytisins vegna Vinnueftirlits ríkisins. Gera þarf nýjan árangursstjórnunarsamning við Vinnueftirlitið og kanna mögulegan ávinning þess að flytja tiltekin…
Í grein Gísla Páls Pálssonar, formanns Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, „Tugmilljarðar greiddir úr ríkissjóði en engir samningar“, sem birtist í Morgunblaðinu í dag, 29. nóvember, koma fram rangfærslur sem brýnt…

Vandaður undirbúningur eykur líkur á því að sameining ríkisstofnana heppnist vel en tryggir það ekki. Slíkur undirbúningur er nauðsynlegt en þó ekki nægilegt skilyrði árangursríkrar sameiningar. Þetta er meðal þess…

Ríkisendurskoðun hvetur Matvælastofnun til að vinna áfram að umbótum í starfsemi sinni, ljúka við að koma á skýru verklagi við eftirlit, stjórnsýslu og þjónustu og starfa betur í samræmi við…
Vegna greinar hóps sem kallar sig „áhugamenn um velferð Skálholtsstaðar“ í Morgunblaðinu 9. nóvember sl., vill Ríkisendurskoðun koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Í greininni er varpað fram ýmsum spurningum um eftirlit…
Ráðuneytin hafa ekki brugðist með fullnægjandi hætti við átta ábendingum Ríkisendurskoðunar frá 2010 um innkaupamál. Þær eru því ítrekaðar í nýrri eftirfylgniskýrslu stofnunarinnar. Árið 2010 beindi Ríkisendurskoðun samtals átta ábendingum…

Greiðsluhalli ríkissjóðs nam 16,7 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs og var nokkru minni en búist var við. Þrátt fyrir það voru gjöld fjölmargra fjárlagaliða umfram áætlun á tímabilinu….