Yearly Archives

2013

Gengið verði frá langtímasamningum við SÁÁ

Þjónustusamningar ríkisins við Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið (SÁÁ) gilda aðeins í einn mánuð í senn. Ríkisendurskoðun telur brýnt að gerðir verði samningar við SÁÁ til lengri tíma, m.a. til að…

Nánar >

Ferli úttektar á háskólakennslu endanlega lokið

Ríkisendurskoðun hefur lokið endanlega ferli úttektar á kostnaði, skilvirkni og gæðum háskólakennslu sem hófst fyrir sjö árum. Stofnunin telur að yfirvöld menntamála og þeir háskólar sem úttektin náði til hafi…

Nánar >

Fjórar ábendingar frá 2010 ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar fjórar ábendingar sínar frá árinu 2010 um stuðning við atvinnu- og byggðaþróun.Árið 2010 gerði Ríkisendurskoðun úttekt á stuðningi stjórnvalda við atvinnu- og byggðaþróun. Í skýrslu stofnunarinnar kom fram…

Nánar >

Þjóðskrá Íslands sýni aðgæslu í rekstri

Þau fjárhagslegu markmið sem sett voru við myndun Þjóðskrár Íslands árið 2010 hafa ekki náðst. Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að efla eftirlit sitt með starfseminni og stofnunina sjálfa til að…

Nánar >

Vanda þarf betur til útboða vegna sjúkraflugs

Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið þurfi að vanda betur til útboða á sjúkraflugi. Skilmálar vegna útboðs á sjúkraflugi árið 2012 tóku mið af faglegum kröfum.Tímafrestir í útboðinu voru hins vegar of…

Nánar >