Yearly Archives

2014

Áætlun um stjórnsýsluúttektir ársins 2015

Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári eru úttektir á málefnum útlendinga/innflytjenda, rekstri og mannauði sendiskrifstofa…

Nánar >

Ráðuneytið móti heildstæða stefnu í mannauðsmálum

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að móta skýra og heildstæða stefnu í mannauðsmálum ríkisins, meta stöðu þessara mála reglulega og efla Kjara- og mannauðssýslu ríkisins. Árið 2011 birti Ríkisendurskoðun…

Nánar >

Ákvæði um áminningarskyldu verði endurskoðuð

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að ákvæði starfsmannalaga um áminningarskyldu verði endurskoðuð. Þá er ráðuneytið hvatt til að hafa samráð við stéttarfélög ríkisstarfsmanna um…

Nánar >

Leiðréttingar og athugasemdir vegna minnisblaðs

Að beiðni fjárlaganefndar Alþingis tók Ríkisendurskoðun nýlega saman minnisblað um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins (RÚV) og fleiri aðila. Upplýsingar sem þar koma fram og varða málefni RÚV eru ekki að öllu leyti…

Nánar >