Yearly Archives

2014

Tvær ábendingar um lyfjamál frá 2011 ítrekaðar

Velferðarráðuneytið þarf að leita leiða til að bæta aðgang Íslendinga að stærri lyfjamörkuðum til að draga úr lyfjakostnaði ríkisins. Þá þarf ráðuneytið að skilgreina hvernig meta skuli áhrif og árangur…

Nánar >

Velferðarráðuneytið láti rannsaka tannheilsu barna

Árið 2011 ákváðu stjórnvöld að bjóða börnum frá efnaminni heimilum landsins tímabundið upp á ókeypis tannlæknisþjónustu. Forráðamenn barnanna þurftu að sækja sérstaklega um þjónustuna til Tryggingastofnunar ríkisins. Fyrirfram var talið…

Nánar >

Ganga þarf frá málefnum Lækningaminjasafns Íslands

Í árslok 2012 ákvað Seltjarnarnesbær að hætta rekstri Lækningaminjasafns Íslands og afhenda Þjóðminjasafni Íslands safnmunina. Ástæðan var sú að ekki náðist samkomulag milli ríkis og bæjar um skiptingu kostnaðar vegna…

Nánar >

Ferli úttektar á Þjóðleikhúsinu lokið

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar um starfsemi Þjóðleikhússins sem fram komu í stjórnýsluúttekt árið 2008 og ítrekaðar voru árið 2011. Þar með er ferli þessarar úttektar á Þjóðleikhúsinu formlega lokið.Árið…

Nánar >