Yearly Archives

2015

Samningamál ráðuneytanna hafa færst í betra horf

Komið hefur verið til móts við langflestar ábendingar Ríkisendurskoðunar um skuldbindandi samninga ráðuneyta og stofnana. Á árunum 2011–12 gaf Ríkisendurskoðun út samtals átta skýrslur um skuldbindandi samninga ráðuneyta og stofnana…

Nánar >

Veruleg áhætta vegna ábyrgða á lánum Farice

Fjárhagsstaða Farice ehf. hefur batnað á undanförnum árum. Engu að síður telur Ríkisendurskoðun að áhætta ríkissjóðs vegna ábyrgða á lánum félagsins sé veruleg. Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu um aðkomu…

Nánar >

Eftirfylgni með skýrslu um Ábyrgðasjóð launa

Ríkisendurskoðun telur að komið hafi verið til móts við ábendingar hennar frá árinu 2012 um rekstur og fjárhagsstöðu Ábyrgðarsjóðs launa. Hlutverk Ábyrgðasjóðs launa er að tryggja hagsmuni laun­þega við gjaldþrot…

Nánar >

Taka þarf skuldamál ríkisstofnana föstum tökum

Skuldir ríkisstofnana hafa vaxið verulega undanfarin ár. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að bregðast við þessum vanda. Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu um eftirlit ráðuneyta með skuldum og fjármagnskostnaði stofnana sinna….

Nánar >

Stjórnvöld móti heildstæða stefnu í orkumálum

Ríkisendurskoðun telur að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið þurfi að móta heildstæða stefnu í orkumálum. Þannig verði stuðlað að því að ástand, uppbygging og rekstur flutningskerfis raforku séu jafnan í samræmi við…

Nánar >