Yearly Archives

2016

Ríkisreikningur 2015 endurskoðaður

Eitt meginverkefna Ríkisendurskoðunar samkvæmt lögum er að endurskoða ríkisreikning og reikninga þeirra aðila sem hafa með höndum rekstur eða fjárvörslu á vegum ríkisins. Gerð er grein fyrir framkvæmd og niðurstöðum…

Nánar >

Marka þarf stefnu í loftgæðum

Ríkisendurskoðun telur að framtíðarsýn stjórnvalda um hvernig eigi að tryggja og bæta loftgæði hér á landi sé ófullnægjandi. Hvorki hefur verið mörkuð stefna né sett fram tímasett aðgerðaáætlun í málaflokknum…

Nánar >

Verklag Landsbankans við eignasölu gagnrýnt

Að mati Ríkisendurskoðunar hefði Landsbankinn þurft að setja sér skýrar reglur um sölu annarra eigna en fullnustueigna fyrr en árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, Eignasala Landsbankans hf….

Nánar >

Sveinn Arason annast ekki eftirlit með Lindarhvoli ehf.

Að gefnu tilefni  vill Ríkisendurskoðun upplýsa að Sigurður Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðandi, var hinn 19. september sl. settur seturíkisendurskoðandi til að annast endurskoðun Lindarhvols ehf. Eftir að fjármála- og efnahagsráðherra kynnti…

Nánar >
Vegagerð. Ljósmyndari Helgi Bjarnason. mbl.is

Ávinningur af samruna samgöngustofnana óljós

Ríkisendurskoðun telur erfitt að meta þann ávinning sem hlaust af samruna Vegagerðarinnar og Siglingastofnunar árið 2013. Árið 2013 voru með samruna nokkurra stofnana á sviði samgöngumála myndaðar tvær stofnanir, annars…

Nánar >
Stjórnarráðshúsið

Framkvæmd fjárlaga á fyrri árshelmingi 2016

Greiðsluafkoma ríkissjóðs á fyrri árshelmingi 2016 var 400,3 ma.kr. betri en gert hafði verið ráð fyrir í áætlun tímabilsins. Reiknað var með að greiðsluafkoman yrði neikvæð um 18,5 ma.kr. en…

Nánar >

Skil á ársreikningum stjórnmálasamtaka

Samkvæmt 9. gr. laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra nr. 162/2006 ber stjórnmálasamtökum, fyrir 1. október ár hvert, að skila Ríkisendurskoðun ársreikningum sínum fyrir síðastliðið ár,…

Nánar >

Athugasemdir við ráðningarferli orkubússtjóra

Starfsháttum stjórnar Orkubús Vestfjarða ohf. var um margt ábótavant við ráðningu nýs orkubússtjóra vorið 2016 og bendir Ríkisendurskoðun á mikilvægi þess að hún fylgi þeim lögum og reglum sem gilda…

Nánar >

Samskiptaleysi og seinagangur í málefnum sjúkraflugs

Ríkisendurskoðun gagnrýnir seinagang og samskiptaleysi velferðarráðuneytis og innanríkisráðuneytis í málefnum sjúkraflugs. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniúttekt um sjúkraflug á Íslandi. Fjallað var um umfang, fyrirkomulag og þróun sjúkraflugs í…

Nánar >