
Ríkisendurskoðun hefur, að beiðni forsætisnefndar Alþingis, kannað nokkra þætti í rekstri Isavia ohf. sem snúa að starfsmannamálum, samskiptum við viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila, launa- og starfskjörum yfirstjórnar, áfengissölu Fríhafnarinnar og…