Yearly Archives

2017

Yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og stofnana

Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana vegna ársins 2016. Skv. lögum nr. 19/1988 er eftirlit með starfsemi staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana  í höndum sýslumannsins á Norðurlandi…

Nánar >

Ríkisreikningur 2016 endurskoðaður

Ríkisendurskoðandi hefur nú birt skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings 2016. Meðal helstu athugasemda og ábendinga ríkisendurskoðanda við ríkisreikning 2016 eru: Skýrsla staðfestingaraðila um framkvæmd og uppgjöri á almennri leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána…

Nánar >

Hvatt til endurskoðunar á grænni stefnu

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti til að ljúka fyrirhugaðri endurskoðun á stefnu um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur. Stefnan þarf að stuðla að aukinni þátttöku ráðuneyta…

Nánar >

Yfirlit um ársreikninga sókna og kirkjugarða

Ríkisendurskoðun hefur nú birt yfirlit um ársreikninga sókna og yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2016. Eftirlit Ríkisendurskoðunar felst fyrst og fremst í því að kanna hvort ársreikningarnir séu tölulega…

Nánar >

Birting fjárhagsendurskoðunarskýrslna

Ríkisendurskoðun birtir nú fjárhagsendurskoðunarskýrslur stofnana í A-hluta ríkissjóðs á vef sínum www.rikisendurskodun.is , undir „Útgefið efni-endurskoðunarskýrslur“.  Nú þegar hafa 20 skýrslur verið birtar og mun þeim fjölga  á næstu vikum….

Nánar >

Standa þarf við skuldbindingar erfðagjafar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til forsætisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis frá 2014 um Lækningaminjasafn Íslands og framtíðarfyrirkomulag lækningaminja. Minjarnar eru varðveittar hjá Þjóðminjasafni Íslands og unnið er að endurheimt…

Nánar >

Leiðbeiningarit um innra eftirlit

Ríkisendurskoðun hefur nú gefið út leiðbeiningarit um innra eftirlit. Ritið er fyrst og fremst skrifað fyrir stjórnendur þeirra stofnana og fyrirtækja sem Ríkisendurskoðun ber að hafa eftirlit með. Í ritinu…

Nánar >

Fjölga þarf hjúkrunarfræðingum

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða nýliðun hjúkrunarfræðinga til að bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum innan íslensks heilbrigðiskerfis. Verði ekki gripið til viðhlítandi ráðstafana gæti sá skortur haft óæskileg áhrif á…

Nánar >