Yearly Archives

2017

Skýra og ábyrga stefnu um ferðamál skortir

Mikilvægt er að endurskoða lagaumhverfi ferðamála og setja fram skýra stefnu um skipan ferðamála að mati Ríkisendurskoðunar. Í nýrri stjórnsýsluúttekt um skipan ferðamála kemur fram að skipting ábyrgðar og hlutverka…

Nánar >

Rekstur Hólaskóla enn viðkvæmur

Ríkisendurskoðun telur að mennta- og menningarmálaráðuneyti og Hólaskóli hafi að mestu brugðist við níu ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2011 sem ítrekaðar voru árið 2014. Þessar ábendingar, sem m.a. lutu að…

Nánar >

Aukin fræðsla um siðareglur Stjórnarráðsins

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þrjár ábendingar sínar til forsætisráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2014 vegna kynningar, framfylgd og eftirlits á siðareglum fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands, þar sem ráðuneytin hafa…

Nánar >

Ríkisendurskoðun rekin með tekjuafgangi

Ný lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga tóku gildi þann 1. janúar 2017. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi segir í ávarpi nýrrar ársskýrslu Ríkisendurskoðunar að ástæða sé til að gleðjast yfir þeim…

Nánar >

Staðfesta þarf mikilvæga samninga gegn mengun hafs

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis og Umhverfisstofnunar frá árinu 2014 um varnir gegn mengun sjávar frá skipum. Ríkisendurskoðun telur það vonbrigði að ekki hafi enn tekist…

Nánar >

Bætt innheimta opinberra gjalda

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til fjármála- og efnahagsráðuneytis frá 2014 um innheimtu opinberra gjalda í nýrri eftirfylgniskýrslu sinni.  Ráðuneytið er þó hvatt til að vinna áfram að aukinni samnýtingu…

Nánar >

Styðja þarf betur við nýsköpun í ríkisrekstri

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að fjármála- og efnahagsráðuneyti efli stuðning og fræðslu um nýsköpun í opinberum rekstri. Þá er ráðuneytið hvatt til að beita sér með markvissum hætti fyrir auknu samstarfi…

Nánar >