
Ríkisendurskoðandi hefur gert úttekt á hvernig stafrænni opinberri þjónustu við stofnun veitingastaða sé háttað. Í stuttu máli er meginniðurstaða úttektarinnar sú að íslensk stjórnvöld hafa sett stafræna opinbera þjónustu ofarlega…
Ríkisendurskoðandi hefur gert úttekt á hvernig stafrænni opinberri þjónustu við stofnun veitingastaða sé háttað. Í stuttu máli er meginniðurstaða úttektarinnar sú að íslensk stjórnvöld hafa sett stafræna opinbera þjónustu ofarlega…
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Ríkisútvarpinu ohf. en úttektin var unnin eftir fyrirspurn mennta- og menningarmálaráðuneytis um fjárhagslega aðgreiningu almannaþjónustu og samkeppnisreksturs í bókhaldi félagsins. Í skýrslunni bendir ríkisendurskoðandi m.a….
Metnaðarfullar áætlanir eru til staðar í Færeyjum, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð um að efla stafræna opinbera þjónustu og einfalda stofnun atvinnurekstrar. Í sameiginlegri skýrslu ríkisendurskoðenda þessara landa kemur í…
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Vatnajökulsþjóðgarði sem unnin varð að beiðni stjórnenda þjóðgarðsins. Uppsafnað tap Vatnajökulsþjóðgarðs á árunum 2014-2018 var um 218 m.kr. og eigið fé þjóðgarðsins neikvætt um 186,5…
Skýrslan var unnin að frumkvæði Ríkisendurskoðunar vegna ábendingar um hugsanlega misnotkun á endurgreiðslukerfi kvikmynda. Á tímabilinu 2001–18 hefur um 9,1 ma.kr. verið greiddur úr ríkissjóði til framleiðenda á grundvelli endurgreiðslukerfisins….
Minnt er á að stjórnmálasamtökum sem bjóða fram í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna ber að skila ársreikningum sínum til Ríkisendurskoðunar fyrir 1. október sbr. lög nr. 162/2006 um fjármál…
Beinta Dam, ríkisendurskoðandi Færeyja og Bo Colbe, endurskoðandi Grænlands, komu þann 19. september á árlegan fund Vestnorrænna ríkisendurskoðenda, sem haldin var í Reykjavík að þessu sinni. Rætt var um stöðu…
Sendinefnd frá héraðsendurskoðun Sjanghæ, leidd af Yu Wanyun aðstoðarhéraðsendurskoðanda, heimsótti Ríkisendurskoðun í dag og fékk kynningu á starfsemi embættisins.
Birtar hafa verið verklags- og viðmiðunarreglur ríkisendurskoðanda fyrir gjaldtöku á endurskoðunarverkefnum til að skýra betur 8 gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga. Voru reglurnar staðfestar af forsætisnefnd…
Daganna 18. og 19. júní hittust norrænir ríkisendurskoðendur á árlegum fundi sínum. Ríkisendurskoðendur Danmerkur, Finnlands, Færeyja, Íslands, Noregs og Svíþjóðar sóttu fundinn. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í Reykjavík….