Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Hvatt til endurskoðunar á grænni stefnu

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti til að ljúka fyrirhugaðri endurskoðun á stefnu um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur. Stefnan þarf að stuðla að aukinni þátttöku ráðuneyta…

Yfirlit um ársreikninga sókna og kirkjugarða

Ríkisendurskoðun hefur nú birt yfirlit um ársreikninga sókna og yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2016. Eftirlit Ríkisendurskoðunar felst fyrst og fremst í því að kanna hvort ársreikningarnir séu tölulega…

Birting fjárhagsendurskoðunarskýrslna

Ríkisendurskoðun birtir nú fjárhagsendurskoðunarskýrslur stofnana í A-hluta ríkissjóðs á vef sínum www.rikisendurskodun.is , undir „Útgefið efni-endurskoðunarskýrslur“.  Nú þegar hafa 20 skýrslur verið birtar og mun þeim fjölga  á næstu vikum….

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

14.11.2017

Yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2016 - (694 KB)

14.11.2017

Yfirlit um ársreikninga sókna vegna ársins 2016 - (751 KB)

14.11.2017

Vistvæn innkaup og grænn ríkisrekstur - (527 KB)

8.11.2017

06-501 Fangelsismálastofnun – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (352 KB)