Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2003

By 26.04.2004 2004 No Comments

Ríkisendurskoðun hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir árið 2003. Þar er m.a. gerð grein fyrir hlutverki stofnunarinnar og starfsemi hennar og árangri á síðasta ári. Þá fylgir með listi yfir þau rit sem Ríkisendurskoðun gaf út árið 2003, siðareglur stofnunarinnar og sundurliðaður ársreikningur.