All Posts By

a8

Ráðuneytið höggvi á hnútana

Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalinn hafa um nokkurra ára skeið deilt um starfsemi sjúkarhótels við Ármúla í Reykjavík. Ríkisendurskoðun telur þetta ósætti ótækt og hvetur velferðarráðuneytið til að höggva á þá…

Nánar >

Samningamál ráðuneytanna hafa færst í betra horf

Komið hefur verið til móts við langflestar ábendingar Ríkisendurskoðunar um skuldbindandi samninga ráðuneyta og stofnana. Á árunum 2011–12 gaf Ríkisendurskoðun út samtals átta skýrslur um skuldbindandi samninga ráðuneyta og stofnana…

Nánar >

Veruleg áhætta vegna ábyrgða á lánum Farice

Fjárhagsstaða Farice ehf. hefur batnað á undanförnum árum. Engu að síður telur Ríkisendurskoðun að áhætta ríkissjóðs vegna ábyrgða á lánum félagsins sé veruleg. Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu um aðkomu…

Nánar >

Eftirfylgni með skýrslu um Ábyrgðasjóð launa

Ríkisendurskoðun telur að komið hafi verið til móts við ábendingar hennar frá árinu 2012 um rekstur og fjárhagsstöðu Ábyrgðarsjóðs launa. Hlutverk Ábyrgðasjóðs launa er að tryggja hagsmuni laun­þega við gjaldþrot…

Nánar >

Átak í eftirliti með ráðuneytum og stofnunum

Vegna breyttra aðstæðna í ríkisfjármálunum gerir Ríkisendurskoðun nú átak í eftirliti með fjármálastjórn ráðuneyta og stofnana. Að undanförnu hafa aðstæður í ríkisfjármálunum breyst til hins verra vegna þrenginga í efnahagslífi…

Nánar >