
Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalinn hafa um nokkurra ára skeið deilt um starfsemi sjúkarhótels við Ármúla í Reykjavík. Ríkisendurskoðun telur þetta ósætti ótækt og hvetur velferðarráðuneytið til að höggva á þá…
Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalinn hafa um nokkurra ára skeið deilt um starfsemi sjúkarhótels við Ármúla í Reykjavík. Ríkisendurskoðun telur þetta ósætti ótækt og hvetur velferðarráðuneytið til að höggva á þá…
Ríkisendurskoðun telur að Fjölmennt, sjálfseignarstofnun sem sinnir fræðslumálum fatlaðs fólks, hafi í meginatriðum starfað í samræmi við þjónustusamninga hennar við ríkið. Í nýrri skýrslu hvetur Ríkisendurskoðun þó yfirvöld til að…
Á tímabilinu 2016‒18 munu úttektir stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar aðallega beinast að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári eru úttektir á geðheilbrigðismálum barna og unglinga,…
Komið hefur verið til móts við langflestar ábendingar Ríkisendurskoðunar um skuldbindandi samninga ráðuneyta og stofnana. Á árunum 2011–12 gaf Ríkisendurskoðun út samtals átta skýrslur um skuldbindandi samninga ráðuneyta og stofnana…
Ríkisendurskoðun telur að í frumvarpi innanríkisráðherra til nýrra laga um fullnustu refsinga sé að hluta til komið til móts við ábendingar stofnunarinnar um innheimtu sekta og sakarkostnaðar. Stofnunin ítrekar ekki…
Fjárhagsstaða Farice ehf. hefur batnað á undanförnum árum. Engu að síður telur Ríkisendurskoðun að áhætta ríkissjóðs vegna ábyrgða á lánum félagsins sé veruleg. Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu um aðkomu…
Í nýrri skýrslu gerir Ríkisendurskoðun grein fyrir niðurstöðum endurskoðunar ríkisreiknings og ársreikninga ríkisaðila fyrir árið 2014. Jafnframt bendir stofnunin á nokkur atriði sem hún telur að betur megi fara í…
Ríkisendurskoðun telur að komið hafi verið til móts við ábendingar hennar frá árinu 2012 um rekstur og fjárhagsstöðu Ábyrgðarsjóðs launa. Hlutverk Ábyrgðasjóðs launa er að tryggja hagsmuni launþega við gjaldþrot…
Uppsafnaður rekstrarhalli Landbúnaðarháskóla Íslands jókst um 37% milli áranna 2011 og 2014. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að tryggja að rekstur skólans rúmist innan fjárheimilda. Þá þarf að finna varanlega lausn…
Vegna breyttra aðstæðna í ríkisfjármálunum gerir Ríkisendurskoðun nú átak í eftirliti með fjármálastjórn ráðuneyta og stofnana. Að undanförnu hafa aðstæður í ríkisfjármálunum breyst til hins verra vegna þrenginga í efnahagslífi…