All Posts By

Albert Ólafsson

Mikilvægt að hraða samningum við öldrunarheimili

Einungis hafa verið gerðir þjónustusamningar við 7 af 74 öldrunarheimilum í landinu. Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða samningum við heimilin. Árið 2013 benti Ríkisendurskoðun á að velferðarráðuneytið hefði einungis gert…

Nánar >

Samkomulag um Listasafn Sigurjóns Ólafssonar verði efnt

Ríkisendurskoðun hvetur Listasafn Íslands til að efna að fullu samkomulag sem gert var árið 2012 milli þess og Sjálfseignarstofnunarinnar Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Árið 2012 gaf Sjálfseignarstofnunin Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Lista­safni…

Nánar >

SÁÁ ber að bjóða út mötuneytisþjónustu

Ríkisendurskoðun hvetur SÁÁ til að bjóða út mötuneytisþjónustu á sjúkrahúsi og meðferðarheimili samtakanna. Árið 2012 sömdu Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) við fyrirtækið Bragðgott ehf. um að það sæi um mötuneytisþjónustu…

Nánar >

Orri þjóni þörfum allra ríkisstofnana

Unnið er að því að þróa fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Orra) þannig að það geti betur þjónað þörfum ríkisstofnana. Stefnt er að því að önnur kerfi verði einungis notuð í…

Nánar >