All Posts By

Jóhanness Jónsson

Vernd uppljóstrara

Þann 12. maí 2020 samþykkti Alþingi lög um vernd uppljóstrara nr. 40/2020. Lögin taka gildi 1. janúar 2021. Í lögunum er kveðið á um vernd fyrir starfsmenn sem greina frá…

Nánar >

Vinnumarkaðsaðgerðir á tímum kórónuveiru

Ríkisendurskoðun hefur lokið við aðra skýrslu um áhrif kórónaveirufaraldursins á íslenskt samfélag og úrræði stjórnvalda. Skýrslan fjallar um stuðning vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, lokunarstyrki, stuðning vegna launa einstaklinga…

Nánar >

Ársreikningar stjórnmálasamtaka 2019

Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert. Í kjölfarið skal ríkisendurskoðandi birta…

Nánar >
Ríkisreikningur 2019

Ríkisreikningur vegna ársins 2019

Ríkisreikningur vegna ársins 2019 var gefinn út 9. júlí 2020, undirritaður af fjármála- og efnahagsráðherra og fjársýslustjóra. Ríkisendurskoðandi áritaði reikninginn sama dag og er áritun hans á bls. 15 í…

Nánar >
Íslandspóstur framhaldsúttekt

Framhaldsúttekt Íslandspósts ohf. lokið

Ríkisendurskoðun lauk eftirfylgni- og framhaldsúttekt á fjárreiðum og rekstrarhorfum Íslandspósts ohf. í ágúst 2020. Upphaf málsins má rekja til þess að í janúar 2019 óskaði fjárlaganefnd Alþingis eftir að rekstur…

Nánar >
Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2019

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2019 birt

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir síðastliðið starfsár hefur verið birt á vef embættisins. Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um starfsemi og rekstur Ríkisendurskoðunar á annasömu ári. Þar er fjallað um stöðu…

Nánar >
Hlutastarfaleiðin

Hlutastarfaleið – úttekt Ríkisendurskoðunar

Ríkisendurskoðun hefur framkvæmt úttekt á svokallaðri hlutastarfaleið sem eru atvinnuleysisbætur greiddar launamönnum vegna minnkaðs starfshlutfalls á grundvelli laga nr. 23/2020. Niðurstaða úttektarinnar leiðir í ljós að alls hafa rúmlega 37…

Nánar >
Stjórnsýsla dómstólanna

Úttekt á stjórnsýslu dómstólanna lokið

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á stjórnsýslu dómstólanna. Úttektin var unnin eftir að Alþingi samþykkti í júní 2018 beiðni ellefu þingmanna um skýrslu um stjórnsýslu dómstólanna. Gagnaöflun hófst haustið 2018 en…

Nánar >