
Minnt er á að stjórnmálasamtökum sem bjóða fram í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna ber að skila ársreikningum sínum til Ríkisendurskoðunar fyrir 1. október sbr. lög nr. 162/2006 um fjármál…
Minnt er á að stjórnmálasamtökum sem bjóða fram í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna ber að skila ársreikningum sínum til Ríkisendurskoðunar fyrir 1. október sbr. lög nr. 162/2006 um fjármál…
Beinta Dam, ríkisendurskoðandi Færeyja og Bo Colbe, endurskoðandi Grænlands, komu þann 19. september á árlegan fund Vestnorrænna ríkisendurskoðenda, sem haldin var í Reykjavík að þessu sinni. Rætt var um stöðu…
Sendinefnd frá héraðsendurskoðun Sjanghæ, leidd af Yu Wanyun aðstoðarhéraðsendurskoðanda, heimsótti Ríkisendurskoðun í dag og fékk kynningu á starfsemi embættisins.
Birtar hafa verið verklags- og viðmiðunarreglur ríkisendurskoðanda fyrir gjaldtöku á endurskoðunarverkefnum til að skýra betur 8 gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga. Voru reglurnar staðfestar af forsætisnefnd…
Daganna 18. og 19. júní hittust norrænir ríkisendurskoðendur á árlegum fundi sínum. Ríkisendurskoðendur Danmerkur, Finnlands, Færeyja, Íslands, Noregs og Svíþjóðar sóttu fundinn. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í Reykjavík….
Tekið hafa gildi lög nr. 69/2019 um breytingu á lögum um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga nr. 46/2016 (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.). Meðal helstu breytinga eru ný áhersla á eftirlit…
Ríkisendurskoðandi hefur lokið úttekt á Íslandspósti ohf., sem gerð var að beiðni fjárlaganefndar Alþingis. Á árunum 2013-2018 var uppsafnað tap Íslandspósts ohf. 246 m.kr. Til að bregðast við greiðsluvanda félagsins…
Birtir hafa verið nýir verkferlar stjórnsýsluúttekta með meðfylgjandi verklýsingum. Skref stjórnsýsluúttekta eru sex: verkefnaval, undirbúningur, úttekt og greining, rýni, umsögn og útgáfa og niðurstaða. Mikil vinna fer nú fram við…
Ríkisendurskoðun var kjörin stofnun ársins í árlegri könnun Sameykis stéttarfélags (áður SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar). Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi veitti viðurkenningunni viðtöku við hátíðlega athöfn í gær…
Ríkisendurskoðandi hefur lokið úttekt á embættum sýslumanna. Í upphafi árs 2015 var sýslumannsembættum fækkað úr 24 í níu með það að markmiði að efla embættin og gera þau að miðstöð…