Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings árið 2001 kemur fram að bókhald og fjármál ríkisstofnana eru almennt í góðu lagi. Flestar stofnanir virtu fjárheimildir og í heild voru útgjöld nokkru…
Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér greinargerð um innflutning heyrnartækja á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ) þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við störf fyrrverandi framkvæmdastjóra stofnunarinnar. Upphaf málsins má…
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um rekstur Heilsugæslunnar í Reykjavík (HR) eru settar fram ýmsar ábendingar til stjórnenda og heilbrigðisyfirvalda um hvernig bæta megi nýtingu fjármuna hjá stofnuninni. Fram kemur í skýrslunni…
Íslensk stjórnvöld hafa markað þá meginstefnu að samskipti sjúklings og læknis skuli hefjast innan heilsugæslunnar. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um samninga Tryggingastofnunar ríkisins við sérfræðilækna kemur engu að síður fram að…
Skýrsla þessi er úttekt á því hvernig þjónustuheimili fatlaðra að Sólheimum í Grímsnesi ráðstafaði fjárframlögum ríkisins á árunum 2000 og 2001. Ríkisendurskoðun telur að á þessum tveimur árum hafi um…
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um greiðsluþátttöku ríkisins vegna sjúkraþjálfunar er bent á að heilbrigðisyfirvöld þurfi að setja skýrari reglur um það hvenær ríkið taki þátt í kostnaði við sjúkraþjálfun. Einnig kemur…
Ríkisendurskoðun hefur gefið út leiðbeiningarrit um vélrænt innra eftirlit fyrir stjórnendur og starfsmenn ríkisstofnana. Tilgangur ritisins er að auka þekkingu ríkisstarfsmanna á þeim aðferðum sem vélrænt innra eftirlit byggist á….
Kostnaður ríkisins vegna launa fyrir setu í nefndum, stjórnum og ráðum á þess vegum nam alls 417 m.kr. á árinu 2000, samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Fram kemur að stór hluti…
Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér skýrslu um framkvæmd samnings um framleiðslu sauðfjárafurða sem var í gildi á tímabilinu 1995-2000. Skýrslan birtir niðurstöður úttektar sem unnin var að beiðni landbúnaðarráðuneytisins og…