Category

2015

2015

Ábendingar um dvalarheimili aldraðra ekki ítrekaðar

Árið 2012 hvatti Ríkisendurskoðun velferðarráðuneytið til að móta skýra stefnu um framtíð dvalarheimila aldraðra. Eins var hvatt til að fjárveitingar ríkisins til slíkra heimila miðuðust við þjónustuþörf íbúanna. Nýlega kannaði…

Nánar >

Tekið verði á rekstrarvanda HSA

Tryggja þarf að rekstur Heilbrigðisstofnunar Austurlands sé innan fjárheimilda. Þá er mikilvægt að greiða niður uppsafnaðan rekstrarhalla stofnunarinnar sem nam um 278 milljónum króna um síðustu áramót.Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar…

Nánar >

Bæta þarf utanumhald um rannsóknarframlög til háskóla

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að rannsóknarframlög til háskóla verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir þurfi að halda sérstaklega utan um hvernig féð er nýtt.Í skýrslunni Rannsóknarframlög til háskóla (2012) vakti Ríkisendurskoðun…

Nánar >