
Ríkisendurskoðandi telur að bæta megi áætlanagerð og skilvirkni í meðferð umsókna hjá Útlendingastofnun, auk þess að stytta málsmeðferðartíma, með því að innleiða upplýsingakerfi og taka upp rafrænt umsóknarkerfi. Þetta kemur…
2018
Ríkisendurskoðandi telur að bæta megi áætlanagerð og skilvirkni í meðferð umsókna hjá Útlendingastofnun, auk þess að stytta málsmeðferðartíma, með því að innleiða upplýsingakerfi og taka upp rafrænt umsóknarkerfi. Þetta kemur…
Tekjur ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins námu tæpum 406 milljörðum, 4,5% umfram áætlun. Á sama tíma voru útgjöld ríkissjóðs 4,3% lægri en áætlanir sögðu til um, alls 378 milljarðar….
Ríkisreikningur 2017 hefur nú verið birtur. Þetta er í fyrsta sinn sem ríkisreikningur er birtur samkvæmt ákvæðum laga um opinber fjármál nr. 123/2015. Unnið er að innleiðingu nýrra reikningsskila sem…
Mikilvægt er að sett séu viðmið um hvenær stjórn er sett yfir ríkisstofnun. Einnig þarf að afmarka með skýrum hætti í lögum hlutverk stjórna og umboð. Þá þarf verkaskipting stjórna…
Skrifstofur Ríkisendurskoðunar verða lokaðar fimmtudaginn 21. júní, vegna útfarar Lárusar Ögmundssonar. Lárus Ögmundsson, yfirlögfræðingur og staðgengill ríkisendurskoðanda lést þriðjudaginn 5. júní. Lárus var farsæll og mikilvægur starfsmaður Ríkisendurskoðunar í tæp…
Bæta þarf verklag og auka kröfur við gerð ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og útgáfu starfsleyfa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar, Kísilverksmiðja…
Stofnanir fornleifaverndar skortir heildaryfirsýn um lögbundin verkefni sem unnin eru innan málaflokksins. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar, Stjórnsýsla fornleifaverndar. Þá er eftirlit, utanumhald og samstarf stofnana ekki eins…
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti til að tryggja að Ríkisábyrgðasjóður geti sinnt umsagnar- og eftirlitshlutverki sínu með markvissum og skilvirkum hætti. Ráðuneytið er einnig hvatt til að beita sér fyrir…
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2015 um að bæta þurfi yfirlit um samninga ríkisaðila í frumvarpi til fjárlaga og endurskoða regluverk vegna samningsgerðar. Hvert…
Enn skortir gagnsæi og yfirsýn um rannsóknarframlög ríkisins til háskóla og nýtingu þess fjár. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar um Rannsóknarframlög til háskóla. Vegna yfirstandandi vinnu mennta- og menningarmálaráðuneytis…