Rannsóknarframlög til háskóla óljós

Enn skortir gagnsæi og yfirsýn um rannsóknarframlög ríkisins til háskóla og nýtingu þess fjár. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar um Rannsóknarframlög til háskóla. Vegna yfirstandandi vinnu mennta- og menningarmálaráðuneytis…

Nánar >

Nýr ríkisendurskoðandi tekur við störfum

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis kom til Ríkisendurskoðunar í dag og setti Skúla Eggert Þórðarson, nýjan ríkisendurskoðanda, í embætti. Skúli Eggert var einróma kosinn sem ríkisendurskoðandi af Alþingi þann 16….

Nánar >

Bregðast þarf við læknaskorti á landsbyggðinni

Heildstæð heilbrigðisstefna er forsenda árangursríkrar heilsugæslu á landsbyggðinni og þess að hægt sé að endurbæta fjármögnunarkerfi heilsugæslunnar. Því er brýnt að heilbrigðisráðherra leggi fram slíka stefnu. Þetta kemur fram í…

Nánar >

Aukinn stuðningur og minna álag á ríkissaksóknara

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar sem beint var  til innanríkisráðuneytis árið 2015 og lutu að auknum stuðningi við embætti ríkissaksóknara og sjálfstæði þess. Ábending til embættis ríkissaksóknara um upptöku verkbókhalds…

Nánar >

Leggja ætti bílanefnd ríkisins niður

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2015 um að fella úr gildi reglugerð um bifreiðamál ríkisins og leggja niður bæði bílanefnd ríkisins og sam­starfs­nefnd um…

Nánar >
Stjórnarráðshúsið

Bætt eftirlit með skuldbindandi samningum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar til velferðarráðuneytis frá 2015 um eftirlit og eftirfylgni með skuldbindandi samningum og til umhverfis- og auðlindaráðuneytis um meðferð upplýsinga frá aðilum slíkra samninga. Bæði ráðuneyti hafa…

Nánar >

Styðja þarf betur við uppbyggingu Náttúruminjasafns

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína frá 2015 til mennta- og menningarmálaráðuneytis um að móta þurfi framtíðarstefnu fyrir Náttúruminjasafn Íslands. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu stofnunarinnar. Gagnrýnt er samt hve…

Nánar >

Enn skortir heildarstefnu um atvinnutengda starfsendurhæfingu

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 vegna atvinnutengdrar starfsendurhæfingar í nýrri eftirfylgniskýrslu. Fyrri ábendingin laut að því að setja þyrfti heildstæða stefnu vegna einstaklinga með skerta…

Nánar >

Fleiri á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 um birtingu upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila þannig að þær séu aðgengilegar þeim sem á þurfa að halda. Á…

Nánar >