Hæfi Halldórs Ásgrímssonar

By 14.06.2005 2005 No Comments

Ríkisendurskoðun hefur gert opinbert minnisblað sitt frá 13. júní 2003 um hæfi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og fv. utanríkisráðherra, til þess að fjalla um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum til S-hópsins.