Ný heimasíða

By 21.10.2003 2003 No Comments

Ríkisendurskoðun hefur uppfært heimasíðu sína. Annars vegar hefur gamla íslenska síðan verið aukin nokkuð og vonandi bætt. Hins vegar hefur verið samin ensk útgáfa. Síðurnar eru örugglega ekki gallalausar fremur en önnur mannanna verk. Því verður öllum ábendingum tekið með þökkum.

Smellið á myndina til að stækka hana