Reglur um reikningshald stjórnmálasamtaka

By 23.03.2007 2007 No Comments

Samkvæmt lögum nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, er Ríkisendurskoðun ætlað að gefa út leiðbeiningarreglur um reikningshald þessara aðila. Ríkisendurskoðun hefur lokið við gerð þessara reglna og birtast þær hér með.