Sigurður Þórðarson: Hvað ber að varast

By 6.01.2004 2004 No Comments

Í þessari grein fjallar Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi, um hlutverk endurskoðenda á þeim áhættutímum sem nú eru í mörgum fyrirtækjum og stofnunum ríkisins. Jafnframt bendir hann á ýmsa áhættuþætti sem fylgir rekstri þeirra og hvernig best megi bregðast við þeim.
Greinin var upphaflega birt í fréttablaði Félags löggiltra endurskoðenda, FLE-fréttum, 26. árgangi 3. tölublaði (desember 2003).