Sigurður Þórðarson: Vænlegt til árangurs

By 22.05.2006 2006 No Comments

Hér er birt erindi Sigurðar Þórðarsonar „Vænlegt til árangurs“ sem flutt var fimmtudaginn 18. maí 2006 á ráðstefnunni Framsækinn ríkisrekstur – árangursstjórnun í tíu ár. Ráðstefnan var haldin á vegum fjármálaráðuneytisins í tilefni þess að tíu ár eru nú liðin síðan hafin var innleiðing árangursstjórnunar í ríkisrekstri hér á landi.