Við túlkun laga um Ríkisendurskoðun hefur stofnunin m.a. hliðsjón af greinargerðum með þeim frumvörpum sem orðið hafa að lögum um stofnunina. Er þar annars vegar átt við frumvarp frá árinu 1986, sem varð að lögum árið 1987 og fól m.a. í sér að stofnunin var færð undir Alþingi, en hins vegar frumvarp frá árinu 1996 sem varð að lögum árið 1997.

Frumvarp og greinargerð 1986
Frumvarp og greinargerð 1996
Frumvarp og greinargerð 2016