Í störfum sínum tekur Ríkisendurskoðun mið af stefnuyfirlýsingu Alþjóðasamtaka ríkisendurskoðana (INTOSAI) frá árinu 1977 sem kennd er við Líma, höfuðborg Perú. Þar er m.a. fjallað um sjálfstæði ríkisendurskoðana, tengsl þeirra við þing og framkvæmdarvald, skoðunarheimildir, upplýsingamiðlun o.fl. Árið 2007 samþykkti þing INTOSAI svokallaða Mexíkó-yfirlýsingu sem er eins konar viðbót við Líma-yfirlýsinguna. Auk þessara tveggja grundvallarskjala hefur Ríkisendurskoðun hliðsjón af endurskoðunarstöðlum samtakanna og leiðbeiningum.

Líma-yfirlýsingin (á íslensku)
Mexíkó-yfirlýsingin (ISSAI 10) (á ensku)
Gæðaeftirlit fyrir ríkisendurskoðanir – ISSAI 40 (á íslensku)
Aðrir INTOSAI-staðlar og leiðbeiningar (á ensku)