Fagleg starfsemi stofnunarinnar fer fram á tveimur sviðum sem heyra undir ríkisendurskoðanda: endurskoðunarsviði og stjórnsýslusviði.

Fyrrnefnda sviðið annast fjárhagsendurskoðun samkvæmt 5. gr. laga um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga en hið síðarnefnda annast stjórnsýsluendurskoðun samkvæmt 6. gr. sömu laga, auk annarra verkefna.

Innan stofnunarinnar er veitt almenn stoðþjónusta við ríkisendurskoðanda og fagsviðin tvö, t.d. hvað varðar eftirlit með framkvæmd fjárlaga, lögfræði, skjalamál, rekstur, alþjóðleg samskipti og almannatengsl.

Starfsfólk Ríkisendurskoðunar eftir sviðum