Úttekt á kaupum á sérfræðiþjónustu

By 28.10.2005 2005 No Comments

Ríkisendurskoðun hefur tekið saman skýrslu um kaup ríkisstofnana og ráðuneyta á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu síðustu fimm ár. Skýrslan er unnin fyrir forseta Alþingis að beiðni Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanns.