Nýjustu fréttir

17.12.2014

Áætlun um stjórnsýsluúttektir ársins 2015

 

Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári eru úttektir á málefnum útlendinga/innflytjenda, rekstri og mannauði sendiskrifstofa Íslands, stöðu barnaverndarmála, geðheilbrigðismálum unglinga og ríkisábyrgðum. [meira]

12.12.2014

Ráðuneytið móti heildstæða stefnu í mannauðsmálum

 

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að móta skýra og heildstæða stefnu í mannauðsmálum ríkisins, meta stöðu þessara mála reglulega og efla Kjara- og mannauðssýslu ríkisins. [meira]

05.12.2014

Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2013

 

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2013. Bent er á nokkur atriði sem betur mega fara í bókhaldi, reikningsskilum og fjármálastjórn ríkisins. [meira]Nýjustu Skýrslur

08.12.2014

Endurskoðun ríkisreiknings 2013

2014 - skýrslur og greinargerðir
(824.52 KB) pdf
05.12.2014

Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands

2014 - skýrslur og greinargerðir
(507.77 KB) pdf
04.12.2014

Skýrsla um eftirfylgni: Mannauðsmál ríkisins ‒ 1. Starfslok ríkisstarfsmanna

2014 - skýrslur og greinargerðir
(852.26 KB) pdf
25.11.2014

Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum

2014 - skýrslur og greinargerðir
(1.07 MB) pdf