Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Tjaldstæði

Stjórnsýsla ferðamála skoðuð sérstaklega

Ríkisendurskoðun ítrekar enga af fjórum ábendingum til Ferðamálastofu frá árinu 2014 í nýrri eftirfylgniskýrslu, þar sem Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og fjármála og efnahagsráðuneyti hafa brugðist við ábendingunum í meginatriðum….

tannlaeknir

Langflest börn skráð hjá heimilistannlækni

Undirbúningur er nú hafinn að samræmdi skráningu og innköllun tannheilsugagna barna og ungmenna hjá Embætti landlæknis. Þá eru nú um 91% barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlæknum skráð hjá…

raunvisindastofnun2_01

Fjárveitingar Raunvísindastofnunar falli undir Háskóla Íslands

Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti til að geta rannsóknarframlaga til háskóla í fjárlögum meðal fjárheimilda málaflokksins „Rannsóknarstarfsemi á háskólastigi“. Jafnframt verði framlög til Raunvísindastofnunar Háskólans Íslands…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

28.03.2017

Eftirfylgniúttekt: Ferðamálastofa - (618 kB)

20.03.2017

Eftirfylgni: Átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra forráðamanna - (559 kB)

16.03.2017

Eftirfylgniskýrsla: Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar HÍ - (639 kB)

15.03.2017

Eftirfylgniskýrsla: Vinnumálastofnun - (545 kB)