Nýjustu fréttir

17.04.2015

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2014

 

Í skýrslunni er m.a. fjallað um rekstur Ríkisendurskoðunar á síðasta ári, mannauðsmál og verkefni sem unnið var að. Í formála ræðir ríkisendurskoðandi m.a. fyrirhugaðar breytingar á lögum um starfsemi stofnunarinnar. [meira]

10.04.2015

Ríkisendurskoðun ítrekar ábendingu um að bílanefnd verði lögð niður

 

Árið 2012 lagði Ríkisendurskoðun til að bílanefnd ríkisins yrði lögð niður. Nú þremur árum síðar ítrekar stofnunin þessa ábendingu. [meira]

31.03.2015

Ráðuneytið vandi betur til samninga um styrki og innkaup

 

Undanfarin 16 ár hefur einkahlutafélagið Rannsóknir og greining fengið samtals 158 milljónir króna greiddar úr ríkissjóði fyrir margvíslegar æskulýðsrannsóknir. Ríkisendurskoðun telur ekkert benda til annars en að félagið hafi sinnt þessum rannsóknum með faglegum hætti. Hins vegar gerir stofnunin athugasemdir við það hvernig mennta- og menningarmálaráðuneytið stóð að viðskiptum við félagið. Ríkisendurskoðun telur að ráðuneytið þurfi að vanda betur til samninga sem það gerir um styrki og kaup á vörum og þjónustu. Þá þurfi að móta heildarstefnu um æskulýðsrannsóknir og kanna hvort hafa megi styrki til þeirra í sérstökum sjóði í umsjá Rannsóknamiðstöðvar Íslands (Rannís). [meira]Nýjustu Skýrslur

17.04.2015

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2014

2015 - skýrslur og greinargerðir
(2.87 MB) pdf
10.04.2015

Eftirfylgni: Bílanefnd ríkisins

2015 - skýrslur og greinargerðir
(1.03 MB) pdf
31.03.2015

Samningar um æskulýðsrannsóknir

2015 - skýrslur og greinargerðir
(713.03 KB) pdf
30.03.2015

Rekstur og starfsemi sendiskrifstofa Íslands

2015 - skýrslur og greinargerðir
(757.21 KB) pdf
17.03.2015

Ríkissaksóknari

2015 - skýrslur og greinargerðir
(931.66 KB) pdf