Nýjustu fréttir

15.04.2014

Ekki þörf á að ítreka ábendingar vegna Sjúkrahússins á Akureyri

 

Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2011 um skipulag, stefnumótun og stjórnun Sjúkarhússins á Akureyri. [meira]

11.04.2014

Velferðarráðuneytið láti rannsaka tannheilsu barna

 

Árið 2011 ákváðu stjórnvöld að bjóða börnum frá efnaminni heimilum landsins tímabundið upp á ókeypis tannlæknisþjónustu. Forráðamenn barnanna þurftu að sækja sérstaklega um þjónustuna til Tryggingastofnunar ríkisins. Fyrirfram var talið að þörfin fyrir þessa þjónustu væri mikil en umsóknir urðu þó mun færri en búist var við. Hins vegar skilaði þjónustan þeim börnum sem nutu hennar verulegum ábata. Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðneytið til að láta rannsaka tannheilsu barna hér á landi og beita sér fyrir því að fleiri börn verði skráð hjá heimilistannlæknum en nú eru.

 [meira]Nýjustu Skýrslur

15.04.2014

Skýrsla um eftirfylgni: Sjúkrahúsið á Akureyri

2014 - skýrslur og greinargerðir
(695.45 KB) pdf
11.04.2014

Átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra forráðamanna

2014 - skýrslur og greinargerðir
(182.55 KB) pdf
10.04.2014

Lækningaminjasafn Íslands

2014 - skýrslur og greinargerðir
(733.95 KB) pdf
08.04.2014

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2013

2014 - skýrslur og greinargerðir
(3.2 MB) pdf
31.03.2014

Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Þjóðleikhúsið

2014 - skýrslur og greinargerðir
(391.54 KB) pdf