Nýjustu fréttir

26.01.2016

Ráðuneytið höggvi á hnútana

 

Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalinn hafa um nokkurra ára skeið deilt um starfsemi sjúkarhótels við Ármúla í Reykjavík. Ríkisendurskoðun telur þetta ósætti ótækt og hvetur velferðarráðuneytið til að höggva á þá hnúta sem komnir eru á málið. Jafnframt þurfi að marka skýra stefnu um eðli og rekstur sjúkrahótela og tryggja samræmi í samningum um rekstur og þjónustu slíkra hótela. [meira]

15.01.2016

Fjölmennt hefur í meginatriðum starfað í samræmi við þjónustusamninga

 

Ríkisendurskoðun telur að Fjölmennt, sjálfseignarstofnun sem sinnir fræðslumálum fatlaðs fólks, hafi í meginatriðum starfað í samræmi við þjónustusamninga hennar við ríkið. Í nýrri skýrslu hvetur Ríkisendurskoðun þó yfirvöld til að kanna þörf fólks með geðfötlun fyrir þjónustu á þessu sviði. [meira]

18.12.2015

Starfsáætlun stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar árið 2016

 

Á tímabilinu 2016‒18 munu úttektir stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar aðallega beinast að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári eru úttektir á geðheilbrigðismálum barna og unglinga, Fjársýslu ríkisins og Sérstökum saksóknara. [meira]Nýjustu Skýrslur

26.01.2016

Samningar ríkisins vegna sjúkrahótels í Ármúla

2016 - skýrslur og greinargerðir
(897.59 KB) pdf
15.01.2016

Fjárveitingar til fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks

2016 - skýrslur og greinargerðir
(136.96 KB) pdf
17.12.2015

Eftirfylgni: Skuldbindandi samningar átta ráðuneyta

2015 - skýrslur og greinargerðir
(1.35 MB) pdf
15.12.2015

Eftirfylgni: Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar

2015 - skýrslur og greinargerðir
(359.4 KB) pdf
24.11.2015

Eftirfylgni: Þjónustusamningur ríkisins við Farice ehf.

2015 - skýrslur og greinargerðir
(367.16 KB) pdf