Nýjustu fréttir

22.05.2015

Tryggja þarf þjónustu við börn sem glíma við alvarlegan og fjölþættan vanda

 

Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið þurfi að efla forystu- og yfirstjórnarhlutverk sitt á sviði barnaverndarmála. Einnig verði að tryggja að tilteknir hópar barna, sem glíma við alvarlegan og fjölþættan vanda, fái þjónustu við hæfi. Þá þurfi að mæta þörf einstakra barnaverndarnefnda fyrir aðstoð við úrlausn mála. Að mati Ríkisendurskoðunar eru samskipti Barnaverndarstofu og barnaverndarnefnda almennt góð. Fagleg samstaða ríkir innan málaflokksins um áherslur í barnaverndarstarfi og bið eftir þjónustu hefur styst á undanförnum árum.  [meira]

18.05.2015

Ákveða þarf framtíð Náttúruminjasafns Íslands

 

Ríkisendurskoðun telur að marka þurfi Náttúruminjasafni Íslands framtíðarstefnu sem bæði stjórnvöld og Alþingi styðji. Að öðrum kosti hljóti að koma til álita að endurskoða stöðu safnsins sem sérstakrar stofnunar. [meira]

12.05.2015

Bæta þarf upplýsingamiðlun um starfsemi hjúkrunarheimila

 

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bæta miðlun upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila.  [meira]



Nýjustu Skýrslur

22.05.2015

Staða barnaverndarmála á Íslandi

2015 - skýrslur og greinargerðir
(1.48 MB) pdf
18.05.2015

Eftirfylgni: Náttúruminjasafn Íslands

2015 - skýrslur og greinargerðir
(945.01 KB) pdf
12.05.2015

Eftirfylgni: Rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila 2008‒2010

2015 - skýrslur og greinargerðir
(548.69 KB) pdf
30.04.2015

Verðlagsnefnd búvara og ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara

2015 - skýrslur og greinargerðir
(849.53 KB) pdf
21.04.2015

Eftirfylgni: Útflutningsaðstoð og landkynning

2015 - skýrslur og greinargerðir
(992.12 KB) pdf