Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Flugvöllur Grímsey

Þróun til betri vegar

Ríkisendurskoðun hefur, að beiðni forsætisnefndar Alþingis, kannað nokkra þætti í rekstri Isavia ohf. sem snúa að starfsmannamálum, samskiptum við viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila, launa- og starfskjörum yfirstjórnar, áfengissölu Fríhafnarinnar og…

Vegur í þoku

Bæta þarf verklag við flutning ríkisstarfsemi

Með mjög ólíkum hætti var staðið að ákvarðanatöku, undirbúningi og framkvæmd flutninga fimm ríkisstofnana á milli landshluta á árunum 1999-2007. Ríkisendurskoðun kannaði flutning þessara fimm stofnana til að meta hvaða…

arnarhvall_dyr

Skref að bættum innkaupum

Ýmsar breytingar eru í farvatninu við innkaup hins opinbera og því ítrekar Ríkisendurskoðun ekki ábendingar sínar til ráðuneytanna frá árunum 2010 og 2013 um annmarka á innkaupastefnu þeirra.  Stofnunin mun…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

26.09.2016

Útdráttur úr uppgjöri Höllu Tómasdóttur í kjöri til embættis forseta Íslands 2016 - (76 kB)

26.09.2016

Útdráttur úr uppgjöri Davíðs Oddssonar í kjöri til embættis forseta Íslands 2016 - (83 kB)

8.09.2016

Útdráttur úr uppgjöri Guðrúnar Margrétar Pálsdóttur í kjöri til embættis forseta Íslands 2016 - (65 kB)

8.09.2016

Útdráttur úr uppgjöri Guðna Th. Jóhannessonar í kjöri til embættis forseta Íslands 2016 - (94 kB)