Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Sérstakur saksóknari

Þróa þarf árangursviðmið fyrir réttarvörslukerfið

Erfitt er að meta árangur embættis sérstaks saksóknara, þegar litið er til málsmeðferðar, nýtingar fjármuna og skilvirkni á starfstíma þess árin 2009-2015. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um…

Landsbankinn hf.

Verklag Landsbankans við eignasölu gagnrýnt

Að mati Ríkisendurskoðunar hefði Landsbankinn þurft að setja sér skýrar reglur um sölu annarra eigna en fullnustueigna fyrr en árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, Eignasala Landsbankans hf….

6afd17aaa4

Sveinn Arason annast ekki eftirlit með Lindarhvoli ehf.

Að gefnu tilefni  vill Ríkisendurskoðun upplýsa að Sigurður Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðandi, var hinn 19. september sl. settur seturíkisendurskoðandi til að annast endurskoðun Lindarhvols ehf. Eftir að fjármála- og efnahagsráðherra kynnti…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

28.11.2016

SÚ: Sérstakur saksóknari - (731 kB)

21.11.2016

SÚ: Eignasala Landsbankans hf. 2010-2016 - (2 MB)

17.11.2016

Bréf forseta Alþingis til ríkisendurskoðunar vegna Lindarhvols ehf. - (451 kB)

17.11.2016

Bréf ríkisendurskoðanda til fjármálaráðuneytis og forseta Alþingis vegna vanhæfis til að hafa eftirlit með Lindarhvoli ehf. - (196 kB)