Nýjustu fréttir

24.11.2015

Veruleg áhætta vegna ábyrgða á lánum Farice

 

Fjárhagsstaða Farice ehf. hefur batnað á undanförnum árum. Engu að síður telur Ríkisendurskoðun að áhætta ríkissjóðs vegna ábyrgða á lánum félagsins sé veruleg.  [meira]

11.11.2015

Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2014

 

Í nýrri skýrslu gerir Ríkisendurskoðun grein fyrir niðurstöðum endurskoðunar ríkisreiknings og ársreikninga ríkisaðila fyrir árið 2014. Jafnframt bendir stofnunin á nokkur atriði sem hún telur að betur megi fara í reikningskilum og fjármálastjórn ríkisins. [meira]

06.11.2015

Eftirfylgni með skýrslu um Ábyrgðasjóð launa

 

Ríkisendurskoðun telur að komið hafi verið til móts við ábendingar hennar frá árinu 2012 um rekstur og fjárhagsstöðu Ábyrgðarsjóðs launa. [meira]Nýjustu Skýrslur

24.11.2015

Eftirfylgni: Þjónustusamningur ríkisins við Farice ehf.

2015 - skýrslur og greinargerðir
(367.16 KB) pdf
11.11.2015

Endurskoðun ríkisreiknings 2014

2015 - skýrslur og greinargerðir
(721.99 KB) pdf
06.11.2015

Eftirfylgni: Rekstur og fjárhagsstaða Ábyrgðasjóðs launa

2015 - skýrslur og greinargerðir
(430.44 KB) pdf
23.10.2015

Eftirfylgni: Eftirlit með skuldum og fjármagnskostnaði ríkisstofnana

2015 - skýrslur og greinargerðir
(600.09 KB) pdf
22.10.2015

Ríkisábyrgðir og endurlán ríkissjóðs

2015 - skýrslur og greinargerðir
(479.36 KB) pdf