Nýjustu fréttir

21.10.2014

Brýnt að taka á erfiðri fjárhagsstöðu Hólaskóla

 

Háskólinn á Hólum glímir við mikinn uppsafnaðan halla og skuldir. Að mati Ríkisendurskoðunar er staðan mikið áhyggjuefni. Yfirvöld menntamála og forráðamenn skólans þurfa að taka á þessum vanda sem fyrst. Jafnframt þurfa yfirvöld að ákveða framtíðarstöðu skólans. [meira]

09.10.2014

Útdrættir úr ársreikningum stjórnmálasamtaka 2013

 

Í samræmi við ákvæði 9. gr. laga nr. 162/2006 hefur Ríkisendurskoðun nú birt útdrætti úr ársreikningum stjórnmálasamtaka fyrir árið 2013.  [meira]

26.09.2014

Tekin verði skýr afstaða til ábendinga Ríkisendurskoðunar í nýjum lögum um LÍN

 

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar frá árinu 2011 um málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Ástæðan er m.a. sú að unnið er að endurskoðun laga um sjóðinn. Stofnunin væntir þess að Alþingi taki í nýjum lögum skýra afstöðu til þeirra atriða sem ábendingarnar lúta að. [meira]Nýjustu Skýrslur

21.10.2014

Skýrsla um eftirfylgni: Hólaskóli ‒ Háskólinn á Hólum

2014 - skýrslur og greinargerðir
(902.72 KB) pdf
01.10.2014

Greinargerð um málefni Þorláksbúðar

2014 - skýrslur og greinargerðir
(484.45 KB) pdf
24.09.2014

Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Stjórnarráðið

2014 - skýrslur og greinargerðir
(786.01 KB) pdf
22.09.2014

Skýrsla um eftirfylgni: Þjónusta við fatlaða

2014 - skýrslur og greinargerðir
(909.61 KB) pdf