Nýjustu fréttir

26.06.2015

Ítrekar ekki ábendingar vegna kaupa og innleiðingar á fjárhagsupplýsingakerfi ríkisins

 

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2012 um kaup og innleiðingu á fjárhagsupplýsingakerfi fyrir ríkið (Orra). [meira]

25.06.2015

Viðurlögum verði beitt gagnvart forstöðumönnum stofnana sem fara fram úr fjárheimildum

 

Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytin til að bregðast við með fullnægjandi hætti þegar sýnt þykir að stofnanir nái ekki að halda rekstri sínum innan fjárheimilda. Beita eigi viðurlögum gagnvart forstöðumönnum stofnana sem fara fram úr heimildum. Ríkisendurskoðun hefur á umliðnum árum margítrekað hvatt ráðuneytin til að bregðast við slíkri framúrkeyrslu í samræmi við lög og reglur. Sú viðleitni hefur ekki skilað tilætluðum árangri. [meira]

23.06.2015

Mótuð verði stefna um málefni fólks með skerta starfsgetu

 

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að móta heildstæða stefnu vegna einstaklinga með skerta starfsgetu. Þar komi m.a. fram skýr markmið, aðgerðaáætlun og mælikvarðar á árangur. Jafnframt hvetur stofnunin ráðuneytið til að setja reglur um eftirlit sitt með kaupum VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs á þjónustu fyrir þennan hóp. [meira]Nýjustu Skýrslur

26.06.2015

Eftirfylgni: Orri ‒ fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins. Undirbúningur og innleiðing

2015 - skýrslur og greinargerðir
(620.12 KB) pdf
25.06.2015

Framkvæmd fjárlaga árið 2014

2015 - skýrslur og greinargerðir
(1.09 MB) pdf
23.06.2015

Eftirfylgni: Atvinnutengd starfsendurhæfing

2015 - skýrslur og greinargerðir
(730.41 KB) pdf
16.06.2015

Eftirfylgni: Muna- og minjasöfn. Meðferð og nýting á ríkisfé.

2015 - skýrslur og greinargerðir
(902.6 KB) pdf
15.06.2015

Eftirfylgni: Landhelgisgæslan Íslands. Verkefni erlendis

2015 - skýrslur og greinargerðir
(748.42 KB) pdf