Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa rúmlega fjörutíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

Þrjár nýjustu fréttir frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

arnarhvoll1

Bætt hefur verið úr annmörkum sem lúta að stuðningi ríkisins við atvinnu- og byggðaþróun

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis frá árinu 2013 sem lúta að stuðningi ríkisins við atvinnu- og byggðaþróun. Með lögum nr. 69/2015 um byggðaáætlun og sóknaráætlanir var…

tolvur

Ljúka þarf endurskoðun laga um Þjóðskrá Íslands

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneyti til að ljúka endurskoðun laga sem varða starfsemi Þjóðskrár Íslands. Eins er ráðuneytið hvatt til að taka fjármögnun stofnunarinnar til skoðunar. Árið 2013 birti Ríkisendurskoðun úttekt á…

6828282

Umbætur á stjórn viðamikilla verkefna

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til forsætisráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis um að umfangsmiklum verkefnum sé stýrt á viðunandi hátt. Stofnunin telur að ráðuneytin hafi unnið markvisst að úrbótum á…

Nýjustu skýrslur

Fjórar nýjustu skýrslur Ríkisendurskoðunar

3.05.2016

Eftirfylgni: Stuðningur við atvinnu- og byggðaÞróun - (157 kB)

29.04.2016

Eftirfylgni: Þjóðskrá Íslands - (839 kB)

27.04.2016

Eftirfylgni: Mótvægisaðgerðir vegna samdráttar þorskveiðiheimilda árið 2007 - (156 kB)

20.04.2016

Eftirfylgni: Vinnueftirlit-rikisins - (140 kB)