Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Vegur í þoku

Bæta þarf verklag við flutning ríkisstarfsemi

Með mjög ólíkum hætti var staðið að ákvarðanatöku, undirbúningi og framkvæmd flutninga fimm ríkisstofnana á milli landshluta á árunum 1999-2007. Ríkisendurskoðun kannaði flutning þessara fimm stofnana til að meta hvaða…

arnarhvall_dyr

Skref að bættum innkaupum

Ýmsar breytingar eru í farvatninu við innkaup hins opinbera og því ítrekar Ríkisendurskoðun ekki ábendingar sínar til ráðuneytanna frá árunum 2010 og 2013 um annmarka á innkaupastefnu þeirra.  Stofnunin mun…

Borgartún

Ásættanleg viðbrögð Þjóðskrár Íslands

Ríkisendurskoðun telur að Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignaskrá Íslands) hafi brugðist með ásættanlegum hætti við athugasemd frá árinu 2013 um að stofnuninni beri að gæta hagkvæmni í launamálum. Telst málinu því…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

5.07.2016

Yfirlit um sjálfseignarstofnanir og sjóði 2014 - (2 MB)

29.06.2016

INAO Annual Report 2015 - (1 MB)

27.06.2016

SÚ-Flutningur ríkisstarfsemi - (974 kB)

16.06.2016

Eftirfylgni: Verktakagreiðslur hjá Fasteignaskrá - (464 kB)