Nýjustu fréttir

18.02.2015

Fóðursjóður lagður niður í kjölfar ábendingar Ríkisendurskoðunar

 

Árið 2012 benti Ríkisendurskoðun á að svonefndur Fóðursjóður væri dæmi um ógagnsæja og óþarfa stjórnsýslu. Leggja ætti sjóðinn niður. Það var gert í kjölfarið. [meira]

21.01.2015

Bæta þarf skráningu og utanumhald samninga

 

Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi skráningu og utanumhald samninga sem ráðuneyti og stofnanir gera við aðila utan ríkisins. Yfirlit um slíka samninga sem birt er í fjárlagafrumvarpi ár hvert sé ófullkomið. Samræma þurfi upplýsingar betur milli ráðuneyta og tryggja að yfirlitið sé tæmandi. Þá þurfi að endurskoða þær reglur sem gilda um samningana og efla eftirlit með framkvæmd þeirra. [meira]

17.12.2014

Áætlun um stjórnsýsluúttektir ársins 2015

 

Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári eru úttektir á málefnum útlendinga/innflytjenda, rekstri og mannauði sendiskrifstofa Íslands, stöðu barnaverndarmála, geðheilbrigðismálum unglinga og ríkisábyrgðum. [meira]Nýjustu Skýrslur

18.02.2015

Eftirfylgni: Fóðursjóður ‒ Tilgangur og ávinningur

Skýrslur og greinargerðir
(117.93 KB) pdf
21.01.2015

Samningar ráðuneyta og stofnana þeirra

2015 - skýrslur og greinargerðir
(723.2 KB) pdf
08.12.2014

Endurskoðun ríkisreiknings 2013

2014 - skýrslur og greinargerðir
(824.52 KB) pdf
06.12.2014

Skýrsla um eftirfylgni: Mannauðsmál rikisins ‒ 1. Starfslok ríkisstarfsmanna

2014 - skýrslur og greinargerðir
(852.37 KB) pdf