Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Rikisendurskodun 02

Ný lög taka gildi

Um áramót tóku gildi ný lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreiknings nr. 46/2016. Lög þessi er afrakstur heildarendurskoðunar á lögum um Ríkisendurskoðun nr. 86/1987 sem hófst árið 2011. Þar sem…

Kleifarvatn

Ríkisreikningur 2015 endurskoðaður

Eitt meginverkefna Ríkisendurskoðunar samkvæmt lögum er að endurskoða ríkisreikning og reikninga þeirra aðila sem hafa með höndum rekstur eða fjárvörslu á vegum ríkisins. Gerð er grein fyrir framkvæmd og niðurstöðum…

Stórihver

Marka þarf stefnu í loftgæðum

Ríkisendurskoðun telur að framtíðarsýn stjórnvalda um hvernig eigi að tryggja og bæta loftgæði hér á landi sé ófullnægjandi. Hvorki hefur verið mörkuð stefna né sett fram tímasett aðgerðaáætlun í málaflokknum…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

10.01.2017

Eyðublað fyrir ársreikning staðfests sjóðs 2016 - (24 kB)

3.01.2017

ISSAI 3000 - (793 kB)

2.01.2017

Starfsáætlun stjórnsýslusviðs 2016‒18. Áætlun ársins 2017 - (708 kB)

21.12.2016

Endurskoðun ríkisreiknings 2015 - (1.004 kB)