Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Aþingi

Skil á ársreikningum stjórnmálasamtaka

Samkvæmt 9. gr. laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra nr. 162/2006 ber stjórnmálasamtökum, fyrir 1. október ár hvert, að skila Ríkisendurskoðun ársreikningum sínum fyrir síðastliðið ár,…

Orkubú Vestfjarða

Athugasemdir við ráðningarferli orkubússtjóra

Starfsháttum stjórnar Orkubús Vestfjarða ohf. var um margt ábótavant við ráðningu nýs orkubússtjóra vorið 2016 og bendir Ríkisendurskoðun á mikilvægi þess að hún fylgi þeim lögum og reglum sem gilda…

sjukraflug

Samskiptaleysi og seinagangur í málefnum sjúkraflugs

Ríkisendurskoðun gagnrýnir seinagang og samskiptaleysi velferðarráðuneytis og innanríkisráðuneytis í málefnum sjúkraflugs. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniúttekt um sjúkraflug á Íslandi. Fjallað var um umfang, fyrirkomulag og þróun sjúkraflugs í…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

20.10.2016

Útdráttur úr ársreikningi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs 2015 - (138 kB)

19.10.2016

Útdráttur úr ársreikningi Bjartar Framtíðar 2015 - (114 kB)

19.10.2016

Útdráttur úr ársreikningi Pírata 2015 - (110 kB)

18.10.2016

Útdráttur úr ársreikningi L-listans 2015 - (111 kB)