Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Rusl

Heildarlög um Umhverfisstofnun skýra ábyrgð og verkefni

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til umhverfis- og auðlindaráðuneytis frá árinu 2014 um að það þurfi að efla eftirlit með Umhverfisstofnun og tryggja skýra skiptingu ábyrgðar milli sín og stofnunarinnar….

framhaldsskolar

Ljúka þarf endurskoðun reiknilíkans framhaldsskóla

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þrjár ábendingar sem beint var til mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2014 vegna rekstrarstöðu og reiknilíkans framhaldsskóla. Stofnunin mun þó fylgjast með þróun mála og taka málið upp…

heilsugæsla

Vegna umfjöllunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um stjórnsýsluúttekt á stofnuninni

Nýlega birti Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) á heimasíðu sinni athugasemdir við stjórnsýslu­úttekt Ríkisendurskoðunar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (apríl 2017). Þar fagnar HH skýrslunni og telur hana staðfesta ýmsa vankanta á skipulagi heilbrigðiskerfisins og…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

23.05.2017

Ítrekuð eftirfylgni: Sorpbrennslur með undanþágu frá tilskipun ESB - (571 kB)

10.05.2017

Eftirfylgni: Rekstrarstaða og reiknilíkan framhaldsskólanna - (552 kB)

8.05.2017

SÚ: Samgöngustofa – Innheimta kostnaðar - (991 kB)

2.05.2017

Eftirfylgni: Úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlaga 2012-14 - (572 kB)