Hugverkastofa - endurskoðunarskýrsla 2021

09.01.2023

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Hugverkastofunnar fyrir árið 2021. Ársreikningur Hugverkastofunnar/Einkaleyfastofu var síðast endurskoðaður 2016 vegna ársins 2015.

Hugverkastofa - endurskoðunarskýrsla 2021 (pdf)

Mynd með færslu

Útdráttur skýrslu

Endurskoðun Hugverkastofunnar fyrir árið 2021 er lokið án athugasemda. Vísað er í einstaka kafla skýrslunnar varðandi ábendingar sem fram komu við endurskoðunina.

Lykiltölur

Þróun tekna og gjalda 2017-2021
Tekjur 2021 (m.kr)
Gjöld 2021 (m.kr)