Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Engin heildarstefna í orkumálum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar sem beint var til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Landsnets hf. árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar, Landsnet hf. Hlutverk, eignarhald og áætlanir….

Eftirlit með erlendum verkefnum Landhelgisgæslunnar lögfest

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til dómsmálaráðuneytis frá árinu 2015 um að það tryggi að erlend verkefni Landhelgisgæslu Íslands verði ekki það umsvifamikil að stofnunin nái ekki að sinna hlutverki…

Landbúnaðarháskóli Íslands skuldlaus við ríkissjóð

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis og Landbúnaðarháskóla Íslands frá árinu 2015 um fjármálastjórn og rekstrarstöðu háskólans. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar Fjármálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands….

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

23.02.2018

Eftirfylgni: Landsnet hf, hlutverk, eignarhald og áætlanir - (548 KB)

22.02.2018

Eftirfylgni: Landhelgisgæsla Íslands – verkefni erlendis - (534 KB)

21.02.2018

Eftirfylgni: Fjármálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands - (677 KB)

20.02.2018

14-381 Ofanflóðasjóður – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (856 KB)