Íslandspóstur ohf.

Úttekt að beiðni fjárlaganefndar

 

Skil á ársreikningum sjóða

Sjóðum og stofnunum sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá ber, eigi síðar en 30. júní, að skila Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir næstliðið ár.

 

Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Reikningsskil ríkisins eru endurskoðuð og fylgst með því hvernig farið er með almannafé

 

Fjárhagsendurskoðun

Skýrslur um fjárhagsendurskoðun einstakra stofnana eru birtar

 

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Útdrættir úr ársreikningum stjórnmálaflokka og uppgjörum frambjóðenda eru aðgengilegir

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Íslandspóstur ohf.

Íslandspóstur ohf. – úttekt að beiðni fjárlaganefndar

| 2019 | No Comments
Ríkisendurskoðandi hefur lokið úttekt á Íslandspósti ohf., sem gerð var að beiðni fjárlaganefndar Alþingis. Á árunum 2013-2018 var uppsafnað tap Íslandspósts ohf. 246 m.kr. Til að bregðast við greiðsluvanda félagsins…

Verkferlar stjórnsýsluúttekta

| 2019 | No Comments
Birtir hafa verið nýir verkferlar stjórnsýsluúttekta með meðfylgjandi verklýsingum. Skref stjórnsýsluúttekta eru sex: verkefnaval, undirbúningur, úttekt og greining, rýni, umsögn og útgáfa og niðurstaða. Mikil vinna fer nú fram við…

Ríkisendurskoðun stofnun ársins 2019

| 2019 | No Comments
Ríkisendurskoðun var kjörin stofnun ársins í árlegri könnun Sameykis stéttarfélags (áður SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar). Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi veitti viðurkenningunni viðtöku við hátíðlega athöfn í gær…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

25.06.2019

Íslandspóstur ohf. - (871 KB)

25.06.2019

Spurningar fjárlaganefndar vegna Íslandspósts ohf. og svör - (87 KB)

28.05.2019

Útdráttur úr ársreikningi Bjartrar Framtíðar, Reykjavík 2018 - (164 KB)

23.04.2019

14-101 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, aðalskrifstofa. Endurskoðunarskýrsla 2017 - (281 KB)