Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Rekstur Heilbrigðisstofnunar Austurlands enn í járnum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis og Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá árunum 2009, 2012 og 2015 sem sneru að eftirliti með fjárreiðum og rekstri stofnunarinnar. Uppsafnaður halli stofnunarinnar var jafnaður…

Ekki vilji til að auglýsa stöður sendiherra

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar til utanríkisráðuneytis frá árinu 2015 um rekstur og starfsemi sendiskrifstofa. Í nýrri eftirfylgniskýrslu bendir stofnunina á að brugðist hafi verið við fjórum ábendinganna með viðunandi…

Jákvæðar breytingar á barnaverndarmálum

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka fjórar ábendingar sem beint var til velferðarráðuneytis árið 2015 um stöðu barnaverndarmála á Íslandi. Ráðuneytið er engu að síður hvatt til að stuðla…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

20.03.2018

Eftirfylgni: Heilbrigðisstofnun Austurlands - (542 KB)

16.03.2018

08-852 Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (889 KB)

16.03.2018

08-851 Atvinnuleysistryggingasjóður – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (933 KB)

16.03.2018

08-841 Vinnumálastofnun – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (997 KB)