Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og stofnana

Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana vegna ársins 2016. Skv. lögum nr. 19/1988 er eftirlit með starfsemi staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana  í höndum sýslumannsins á Norðurlandi…

Enn ekki merki um aukna festu í fjármálastjórn ríkisins

Tekjur ríkissjóðs á fyrri árshelmingi voru um 4,0 ma.kr umfram gjöld, samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga. Tekjur tímabilsins námu alls 387,3 ma.kr. og gjöldin 383,4 ma.kr. Sé horft…

Ríkisreikningur 2016 endurskoðaður

Ríkisendurskoðandi hefur nú birt skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings 2016. Meðal helstu athugasemda og ábendinga ríkisendurskoðanda við ríkisreikning 2016 eru: Skýrsla staðfestingaraðila um framkvæmd og uppgjöri á almennri leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

19.01.2018

08-358 Sjúkrahúsið á Akureyri – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (903 KB)

18.01.2018

02-236 Rannsóknasjóður – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (888 KB)

18.01.2018

02-235 Markáætlun á sviði vísinda og tækni – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (874 KB)

8.01.2018

Eyðublað fyrir ársreikning staðfests sjóðs 2017 - (23 KB)