Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Fjölga þarf hjúkrunarfræðingum

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða nýliðun hjúkrunarfræðinga til að bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum innan íslensks heilbrigðiskerfis. Verði ekki gripið til viðhlítandi ráðstafana gæti sá skortur haft óæskileg áhrif á…

Ráðuneytin gefi endurmenntun starfsmanna aukið vægi

Ráðuneytin þurfa að halda betur utan um endurmenntun starfsfólks, inntak hennar, umfangi og kostnað að mati Ríkisendurskoðunar. Með bættri skráningu og aukinni yfirsýn á eðli og umfangi endurmenntunar er betur…

Skýra og ábyrga stefnu um ferðamál skortir

Mikilvægt er að endurskoða lagaumhverfi ferðamála og setja fram skýra stefnu um skipan ferðamála, að mati Ríkisendurskoðunar. Í nýrri stjórnsýsluúttekt um skipan ferðamála kemur fram að skipting ábyrgðar og hlutverka…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

18.10.2017

Hjúkrunarfræðingar. Mönnun, menntun og starfsumhverfi - (556 KB)

17.10.2017

08-873 Landspítali – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (424 KB)

16.10.2017

Endurmenntun starfsmanna Stjórnarráðs Íslands - (1 MB)

9.10.2017

Stjórnsýsla ferðamála - (1 MB)