Vinnumarkaðsaðgerðir á tímum kórónuveiru

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

 

Ársreikningar stjórnmálasamtaka 2019

Ríkisendurskoðun hefur nú farið yfir ársreikninga stjórnmálasamtaka sem bárust fyrir lögbundinn frest og eftir atvikum kallað eftir skýringum og leiðréttingum.

 

Ríkisreikningur vegna ársins 2019

Ríkisreikningur vegna ársins 2019 var gefinn út 9. júlí 2020, undirritaður af fjármála- og efnahagsráðherra og fjársýslustjóra. Ríkisendurskoðandi áritaði reikninginn sama dag og var undirritun allra rafræn

 

Bæta þarf málsmeðferð TR og tryggja réttar greiðslur

Ríkisendurskoðun hefur lokið stjórnsýsluúttekt á Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga, sem unnin var að beiðni Alþingis.

 

Framhaldsúttekt Íslandspósts ohf. lokið

Ríkisendurskoðun lauk eftirfylgni- og framhaldsúttekt á fjárreiðum og rekstrarhorfum Íslandspósts ohf. í ágúst 2020

 

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir síðastliðið starfsár hefur verið birt á vef embættisins

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Vernd uppljóstrara

| 2019 | No Comments
Þann 12. maí 2020 samþykkti Alþingi lög um vernd uppljóstrara nr. 40/2020. Lögin taka gildi 1. janúar 2021. Í lögunum er kveðið á um vernd fyrir starfsmenn sem greina frá…

Vinnumarkaðsaðgerðir á tímum kórónuveiru

| 2019 | No Comments
Ríkisendurskoðun hefur lokið við aðra skýrslu um áhrif kórónaveirufaraldursins á íslenskt samfélag og úrræði stjórnvalda. Skýrslan fjallar um stuðning vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, lokunarstyrki, stuðning vegna launa einstaklinga…

Ársreikningar stjórnmálasamtaka 2019

| 2019 | No Comments
Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert. Í kjölfarið skal ríkisendurskoðandi birta…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

14.01.2021

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og fasteignasjóður – endurskoðunarskýrsla 2019 - (325 KB)

29.12.2020

07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi, endurskoðunarskýrsla 2019 - (331 KB)

28.12.2020

04-190 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, ýmis verkefni, endurskoðunarskýrsla 2019 - (337 KB)

28.12.2020

04-511 Tækniþróunarsjóður endurskoðunarskýrsla fyrir árið 2019 - (360 KB)