Þann 12. maí 2020 samþykkti Alþingi lög um vernd uppljóstrara nr. 40/2020. Lögin taka gildi 1. janúar 2021. Í lögunum er kveðið á um vernd fyrir starfsmenn sem greina frá…
Ríkisendurskoðun hefur lokið við aðra skýrslu um áhrif kórónaveirufaraldursins á íslenskt samfélag og úrræði stjórnvalda. Skýrslan fjallar um stuðning vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, lokunarstyrki, stuðning vegna launa einstaklinga…
Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert. Í kjölfarið skal ríkisendurskoðandi birta…