Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Reikningsskil ríkisins eru endurskoðuð og fylgst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Með því að birta fjáhagsupplýsingar um flokka og frambjóðendur er lýðræðið treyst í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Afmarka þarf hlutverk og umboð stjórna

Mikilvægt er að sett séu viðmið um hvenær stjórn er sett yfir ríkisstofnun. Einnig þarf að afmarka með skýrum hætti í lögum hlutverk stjórna og umboð. Þá þarf verkaskipting stjórna…

Lárus Ögmundsson, yfirlögfræðingur og staðgengill ríkisendurskoðanda (1951-2018)

Skrifstofur Ríkisendurskoðunar verða lokaðar fimmtudaginn 21. júní, vegna útfarar Lárusar Ögmundssonar. Lárus Ögmundsson, yfirlögfræðingur og staðgengill ríkisendurskoðanda lést þriðjudaginn 5. júní. Lárus var farsæll og mikilvægur starfsmaður Ríkisendurskoðunar í tæp…

Bæta þarf verklag við veitingu ívilnana og starfsleyfa

Bæta þarf verklag og auka kröfur við gerð ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og útgáfu starfsleyfa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar, Kísilverksmiðja…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

3.09.2018

02-430 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra – Endurskoðunarskýrsla 2017 - (819 KB)

29.08.2018

02-238 Innviðasjóður – Endurskoðunarskýrsla 2017 - (777 KB)

28.08.2018

02-905 Landsbókasafn – Háskólabókasafn – Endurskoðunarskýrsla 2017 - (876 KB)

15.08.2018

Útdráttur úr ársreikningi Miðflokksins 2017 - (491 KB)