Ársreikningar stjórnmálasamtaka 2019

Ríkisendurskoðun hefur nú farið yfir ársreikninga stjórnmálasamtaka sem bárust fyrir lögbundinn frest og eftir atvikum kallað eftir skýringum og leiðréttingum.

 

Ríkisreikningur vegna ársins 2019

Ríkisreikningur vegna ársins 2019 var gefinn út 9. júlí 2020, undirritaður af fjármála- og efnahagsráðherra og fjársýslustjóra. Ríkisendurskoðandi áritaði reikninginn sama dag og var undirritun allra rafræn

 

Bæta þarf málsmeðferð TR og tryggja réttar greiðslur

Ríkisendurskoðun hefur lokið stjórnsýsluúttekt á Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga, sem unnin var að beiðni Alþingis.

 

Framhaldsúttekt Íslandspósts ohf. lokið

Ríkisendurskoðun lauk eftirfylgni- og framhaldsúttekt á fjárreiðum og rekstrarhorfum Íslandspósts ohf. í ágúst 2020

 

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir síðastliðið starfsár hefur verið birt á vef embættisins

 

Hlutastarfaleið – úttekt Ríkisendurskoðunar

Ríkisendurskoðun hefur framkvæmt úttekt á svokallaðri hlutastarfaleið sem eru atvinnuleysisbætur greiddar launamönnum vegna minnkaðs starfshlutfalls á grundvelli laga nr. 23/2020.

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Ársreikningar stjórnmálasamtaka 2019

| 2019 | No Comments
Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert. Í kjölfarið skal ríkisendurskoðandi birta…
Ríkisreikningur 2019

Ríkisreikningur vegna ársins 2019

| 2019 | No Comments
Ríkisreikningur vegna ársins 2019 var gefinn út 9. júlí 2020, undirritaður af fjármála- og efnahagsráðherra og fjársýslustjóra. Ríkisendurskoðandi áritaði reikninginn sama dag og er áritun hans á bls. 15 í…
Bessastaðir

Skil á uppgjörum frambjóðenda til embættis forseta Íslands 2020

| 2019 | No Comments
Samkvæmt 11. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, ber frambjóðendum í persónukjöri að skila ríkisendurskoðanda árituðum reikningum sínum eigi síðar en þremur mánuðum…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

20.11.2020

Ársreikningur Sjálfstæðisflokksins 2019 - (484 KB)

20.11.2020

Ársreikningur Framsóknarflokksins 2019 - (512 KB)

20.11.2020

Ársreikningur Miðflokksins 2019 - (1 MB)

20.11.2020

Ársreikningur Viðreisnar 2019 - (875 KB)