Skil á ársreikningum stjórnmálasamtaka

Minnt er á að stjórnmálasamtökum, sem bjóða fram til Alþingis og sveitarstjórna, ber að skila ársreikningum sínum til Ríkisendurskoðunar fyrir 1. október.

 
 

Breyting á lögum um ríkisendurskoðanda

Tekið hafa gildi lög nr. 69/2019 um breytingu á lögum um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga nr. 46/2016 (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.).

 

Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Reikningsskil ríkisins eru endurskoðuð og fylgst með því hvernig farið er með almannafé

 

Fjárhagsendurskoðun

Skýrslur um fjárhagsendurskoðun einstakra stofnana eru birtar

 

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Útdrættir úr ársreikningum stjórnmálaflokka og uppgjörum frambjóðenda eru aðgengilegir

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Skil á ársreikningum stjórnmálaflokka

| 2019 | No Comments
Minnt er á að stjórnmálasamtökum sem bjóða fram í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna ber að skila ársreikningum sínum til Ríkisendurskoðunar fyrir 1. október sbr. lög nr. 162/2006 um fjármál…

Fundur Vestnorrænna ríkisendurskoðenda

| 2019 | No Comments
Beinta Dam, ríkisendurskoðandi Færeyja og Bo Colbe, endurskoðandi Grænlands, komu þann 19. september á árlegan fund Vestnorrænna ríkisendurskoðenda, sem haldin var í Reykjavík að þessu sinni. Rætt var um stöðu…

Heimsókn frá Sjanghæ

| 2019 | No Comments
Sendinefnd frá héraðsendurskoðun Sjanghæ, leidd af Yu Wanyun aðstoðarhéraðsendurskoðanda, heimsótti Ríkisendurskoðun í dag og fékk kynningu á starfsemi embættisins.

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

26.09.2019

Íslandspóstur ohf. 2. útg. - (899 KB)

23.09.2019

Útdráttur úr ársreikningi Bjartrar framtíðar 2017 - (178 KB)

17.09.2019

Ársskýrsla ríkisendurskoðunar 2017 - (2 MB)

12.09.2019

Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga með síðari breytingum, greinargerð og nefndaráliti - (643 KB)