Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Rekstur Hólaskóla enn viðkvæmur

Ríkisendurskoðun telur að mennta- og menningarmálaráðuneyti og Hólaskóli hafi að mestu brugðist við níu ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2011 sem ítrekaðar voru árið 2014. Þessar ábendingar, sem m.a. lutu að…

Aukin fræðsla um siðareglur Stjórnarráðsins

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þrjár ábendingar sínar til forsætisráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2014 vegna kynningar, framfylgd og eftirlits á siðareglum fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands, þar sem ráðuneytin hafa…

Svar Ríkisendurskoðunar við fyrirspurn Stundarinnar um fjárframlög til Viðreisnar

Svar Ríkisendurskoðunar við fyrirspurn Stundarinnar. Ríkisendurskoðun barst þann 22. ágúst sl. fyrirspurn frá Stundinni um hvort félög í eigu og tengd Helga Magnússyni mættu veita stjórnmálasamtökunum Viðreisn framlög. Spurningar Stundarinnar…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

22.09.2017

test - (4 B)

21.09.2017

Icelandic National Audit Office Annual Report 2016 - (1 MB)

14.09.2017

Ítekuð eftirfylgni: Háskólinn á Hólum - (536 KB)

13.09.2017

08-317 Lyfjastofnun – Endurskoðunarskýrsla 2017 - (984 KB)