Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Landbúnaðarháskóli Íslands skuldlaus við ríkissjóð

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis og Landbúnaðarháskóla Íslands frá árinu 2015 um fjármálastjórn og rekstrarstöðu háskólans. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar Fjármálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands….

Ábendingar um málefni útlendinga ekki ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sjö ábendingar til innanríkisráðuneytis (nú dómsmálaráðuneytis) og velferðarráðuneytis frá 2015 í nýrri eftirfylgniskýrslu um málefni útlendinga og innflytjenda. Fjallað verður um álitamál er varða málefni útlendinga í…

Pólitískar ákvarðanir og skortur á samráði töfðu lokun flugbrautar

Annmarkar á stjórnsýslu Isavia ohf. og Samgöngustofu og einhliða ákvarðanir innanríkis­ráðherra sköpuðu óvissu og töfðu varanlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Að auki hafði þetta nokkurn kostnað í för með…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

21.02.2018

Eftirfylgni: Fjármálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands - (677 KB)

20.02.2018

14-381 Ofanflóðasjóður – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (856 KB)

19.02.2018

06-821 Þjóðskrá – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (951 KB)

13.02.2018

08-206 Sjúkratryggingar – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (938 KB)