Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Ríkisendurskoðun rekin með tekjuafgangi

Ný lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga tóku gildi þann 1. janúar 2017. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi segir í ávarpi nýrrar ársskýrslu Ríkisendurskoðunar að ástæða sé til að gleðjast yfir þeim…

Staðfesta þarf mikilvæga samninga gegn mengun hafs

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis og Umhverfisstofnunar frá árinu 2014 um varnir gegn mengun sjávar frá skipum. Ríkisendurskoðun telur það vonbrigði að ekki hafi enn tekist…

Ráðuneyti vandi betur til kaupa á sérfræðiþjónustu

Við kaup ráðuneyta á sérfræðiþjónustu á árunum 2013-15 skorti iðulega á að gerðir væru skriflegir samningar um þjónustuna, að val á verksala væri gagnsætt og að rammasamningar Ríkiskaupa væru nýttir….

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

16.08.2017

Útdráttur úr ársreikningi Viðreisnar 2016 - (120 KB)

16.06.2017

Árskýrsla ríkisendurskoðunar 2016 - (2 MB)

2.06.2017

Eftirfylgni: Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum - (549 KB)

1.06.2017

Kaup ráðuneyta á sérfræðiþjónustu - (1 MB)