Breytt lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda

Nýjar leiðbeiningar birtar um reikningshald stjórnmálasamtaka og uppgjör frambjóðenda í persónukjöri

Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Reikningsskil ríkisins eru endurskoðuð og fylgst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Með því að birta fjáhagsupplýsingar um flokka og frambjóðendur er lýðræðið treyst í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Breytt lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda

Við gildistöku laga nr. 139/2018 um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka, frambjóðenda og upplýsingaskyldu þeirra nr. 162/2006 breyttust þær fjárhæðir sem einstaklingar í persónukjöri og stjórnmálasamtök mega taka á…

Útlendingastofnun stjórnsýsluúttekt

Ríkisendurskoðandi telur að bæta megi áætlanagerð og skilvirkni í meðferð umsókna hjá Útlendingastofnun, auk þess að stytta málsmeðferðartíma, með því að innleiða upplýsingakerfi og taka upp rafrænt umsóknarkerfi. Þetta kemur…

Framkvæmd fjárlaga á fyrri árshelmingi 2018

Tekjur ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins námu tæpum 406 milljörðum, 4,5% umfram áætlun. Á sama tíma voru útgjöld ríkissjóðs 4,3% lægri en áætlanir sögðu til um, alls 378 milljarðar….

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

15.01.2019

02-307 Menntaskólinn á Egilsstöðum – Endurskoðunarskýrsla 2017 - (803 KB)

2.01.2019

08-821 Barnaverndarstofa – Endurskoðunarskýrsla 2017 - (916 KB)

10.12.2018

02-357 Fjölbrautaskóli Suðurlands – Endurskoðunarskýrsla 2017 - (864 KB)

7.12.2018

09-977 Bankasýsla ríkisins – Endurskoðunarskýrsla 2017 - (784 KB)