Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Ríkisreikningur 2016 endurskoðaður

Ríkisendurskoðandi hefur nú birt skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings 2016. Meðal helstu athugasemda og ábendinga ríkisendurskoðanda við ríkisreikning 2016 eru: Skýrsla staðfestingaraðila um framkvæmd og uppgjöri á almennri leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána…

Setja þarf skýrari málsmeðferðarreglur og efla traust

Póst- og fjarskiptastofnun er hvött til að setja sér skýrari málsmeðferðar- og verklagsreglur og bæta samskipti sín við eftirlitsskylda aðila. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar. Þá er samgöngu-…

Hvatt til endurskoðunar á grænni stefnu

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti til að ljúka fyrirhugaðri endurskoðun á stefnu um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur. Stefnan þarf að stuðla að aukinni þátttöku ráðuneyta…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

15.12.2017

Endurskoðun ríkisreiknings 2016 - (1 MB)

15.12.2017

08-201 Tryggingastofnun ríkisins – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (905 KB)

14.12.2017

14-211 Umhverfisstofnun – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (830 KB)

14.12.2017

14-320 Mannvirkjastofnun – Endurskoðunarskýrsla 2016 - (899 KB)