Skil á ársreikningum sjóða

Sjóðum og stofnunum sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá ber, eigi síðar en 30. júní, að skila Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir næstliðið ár.

 
 

Ríkisendurskoðun stofnun ársins 2019

Í árlegri könnun Sameykis

 

Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Reikningsskil ríkisins eru endurskoðuð og fylgst með því hvernig farið er með almannafé

 

Fjárhagsendurskoðun

Skýrslur um fjárhagsendurskoðun einstakra stofnana eru birtar

 

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Útdrættir úr ársreikningum stjórnmálaflokka og uppgjörum frambjóðenda eru aðgengilegir

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Verkferlar stjórnsýsluúttekta

| 2019 | No Comments
Birtir hafa verið nýir verkferlar stjórnsýsluúttekta með meðfylgjandi verklýsingum. Skref stjórnsýsluúttekta eru sex: verkefnaval, undirbúningur, úttekt og greining, rýni, umsögn og útgáfa og niðurstaða. Mikil vinna fer nú fram við…

Ríkisendurskoðun stofnun ársins 2019

| 2019 | No Comments
Ríkisendurskoðun var kjörin stofnun ársins í árlegri könnun Sameykis stéttarfélags (áður SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar). Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi veitti viðurkenningunni viðtöku við hátíðlega athöfn í gær…

Sýslumenn – stjórnsýsluúttekt

| 2019 | No Comments
Ríkisendurskoðandi hefur lokið úttekt á embættum sýslumanna. Í upphafi árs 2015 var sýslumannsembættum fækkað úr 24 í níu með það að markmiði að efla embættin og gera þau að miðstöð…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

28.05.2019

Útdráttur úr ársreikningi Bjartrar Framtíðar, Reykjavík 2018 - (164 KB)

23.04.2019

14-101 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, aðalskrifstofa. Endurskoðunarskýrsla 2017 - (281 KB)

1.04.2019

Sýslumenn: Samanburður milli embætta - (2 MB)

14.03.2019

04-821 Framleiðnisjóður landbúnaðarins – Endurskoðunarskýrsla 2018 - (273 KB)