Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Við endurskoðum reikningsskil ríkisins og fylgjumst með því hvernig farið er með almannafé

Fjölþætt þekking og hæfni

Hjá Ríkisendurskoðun starfa tæplega fimmtíu manns með fjölbreytta menntun, reynslu og hæfni

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Við birtum útdrætti úr uppgjörum flokka og frambjóðenda og treystum með því lýðræðið í sessi

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Leggja ætti bílanefnd ríkisins niður

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2015 um að fella úr gildi reglugerð um bifreiðamál ríkisins og leggja niður bæði bílanefnd ríkisins og sam­starfs­nefnd um…

Stjórnarráðshúsið

Bætt eftirlit með skuldbindandi samningum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar til velferðarráðuneytis frá 2015 um eftirlit og eftirfylgni með skuldbindandi samningum og til umhverfis- og auðlindaráðuneytis um meðferð upplýsinga frá aðilum slíkra samninga. Bæði ráðuneyti hafa…

Ráðuneyti hugi betur að ábendingum um æskulýðsrannsóknir

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis frá árinu 2015 sem lutu að samningum ráðuneytisins um æsku­lýðsrannsóknir. Þar sem ráðuneytið hefur tæpast brugðist við þessum ábendingum með viðhlítandi hætti…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

20.04.2018

Eftirfylgni: Bílanefnd ríkisins - (535 KB)

18.04.2018

Eftirfylgni: Skuldbindandi samningar átta ráðuneyta - (548 KB)

16.04.2018

Eftirfylgni: Samningar um æskulýðsmál - (611 KB)

12.04.2018

Útdráttur úr ársreikningi Alþýðufylkingarinnnar 2016 - (469 KB)