Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Lárus Ögmundsson, yfirlögfræðingur og staðgengill ríkisendurskoðanda (1951-2018)

Skrifstofur Ríkisendurskoðunar verða lokaðar fimmtudaginn 21. júní, vegna útfarar Lárusar Ögmundssonar. Lárus Ögmundsson, yfirlögfræðingur og staðgengill ríkisendurskoðanda lést þriðjudaginn 5. júní. Lárus var farsæll og mikilvægur starfsmaður Ríkisendurskoðunar í tæp…

Bæta þarf verklag við veitingu ívilnana og starfsleyfa

Bæta þarf verklag og auka kröfur við gerð ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og útgáfu starfsleyfa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar, Kísilverksmiðja…

Bæta þarf yfirsýn og umsýslu vegna fornleifaverndar

Stofnanir fornleifaverndar skortir heildaryfirsýn um lögbundin verkefni sem unnin eru innan málaflokksins. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar, Stjórnsýsla fornleifaverndar. Þá er eftirlit, utanumhald og samstarf stofnana ekki eins…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

18.05.2018

Útdráttur úr uppgjörum frambjóðenda Samfylkingar vegna sveitarstjórnarkosninga 2018 - (363 KB)

17.05.2018

Kísilverksmiðja Sameinaðs Sílikons hf. Aðkoma og eftirlit stjórnvalda. - (1 MB)

14.05.2018

Stjórnsýsla fornleifaverndar - (2 MB)

11.05.2018

Eftirfylgni: Ríkisábyrgðir og endurlán ríkissjóðs - (674 KB)