Fréttir og tilkynningar

10.04.2025

Matvælastofnun (MAST)

Hinn 18. mars sl. birti Matvælastofnun (MAST) á vef sínum samantekt  um aðgerðir sem stofnunin hefur gripið til í kjölfar ábendinga sem Ríkisendurskoðun setti fram í skýrslu um eftirlit með velferð...

08.04.2025

Félag atvinnurekenda á villigötum

Ríkisendurskoðun hafnar með öllu tilhæfulausum aðdróttunum Félags atvinnurekenda (FA) um vanhæfi hvað varðar málefni Íslandspósts ohf. og að embættið hafi með einhverjum hætti villt...

02.04.2025

Auka þarf samræmingu í tækniumhverfi ríkisins

Mynd með frétt

Kostnaður vegna innkaupa ríkisaðila á upplýsingatækni er mikill og hefur verið metinn á bilinu 12–15 ma. kr. árlega. Stefna, stjórnun og rekstur upplýsingatæknimála ríkisaðila hafa verið...

12.03.2025

Bæta þarf innkaup Hafrannsóknastofnunar 

Mynd með frétt

Hafrannsóknastofnun vanrækti árin 2019−2023 lögbundna skyldu sína um að tryggja jafnræði og gagnsæi í innkaupum, sem og hagkvæmni í opinberum rekstri með virkri samkeppni. Stofnunin býr ekki yfir...

04.03.2025

Forkönnun lokið á starfsemi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun ákvað að eigin frumkvæði að hefja forkönnun á starfsemi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH) til að komast að því hvort stjórnsýsluúttekt...

17.02.2025

Eftirfylgni stjórnsýsluúttekta

Mynd með frétt

Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, hinn 17. febrúar 2025, kynnti Ríkisendurskoðun eftirfylgni sína með þeim niðurstöðum og tillögum til úrbóta sem settar voru fram í skýrslunni...

14.02.2025

Eftirfylgni stjórnsýsluúttekta

Mynd með frétt

Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, hinn 12. febrúar 2025, kynnti Ríkisendurskoðun niðurstöðu eftirfylgni tveggja stjórnsýsluúttekta sem embættið lagði upphaflega fram árið...

12.02.2025

Kanna þarf afdrif þeirra sem fullnýtt hafa bótarétt sinn og efla sértæk úrræði

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun telur ástæðu til að stjórnvöld skoði möguleika á auknu samræmi í gagnaöflun, greiningu og birtingu upplýsinga um íslensk vinnumarkaðsmál. Þá telur embættið...

07.02.2025

Skil á ársreikningum kirkjugarða vegna rekstrarársins 2023

Mynd með frétt

Frá og með tekjuárinu 2022 var skilum á ársreikningum kirkjugarða til Ríkisendurskoðunar breytt og því beint til aðila að skila ársreikningum stafrænt. Ríkisendurskoðun heldur á vefsíðu...

27.01.2025

Stafrænt pósthólf hjá Ísland.is

Mynd með frétt

Öllum opinberum aðilum er skylt að birta ákveðnar tegundir gagna í stafrænu pósthólfi hjá Ísland.is frá og með 1. janúar sl. Þau gögn sem um ræðir eru hvers konar gögn, sem...

27.01.2025

Óbreytt ástand í skilum ársreikninga sjóða og sjálfseignastofnana

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Er þetta í síðasta skiptið sem Ríkisendurskoðun...

07.01.2025

Fyrri eftirfylgni vegna skýrslu um Úrvinnslusjóð lokið

Mynd með frétt

Úrvinnslusjóður, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og Skatturinn eiga enn eftir að bregðast við hluta þeirra sex tillagna til úrbóta sem settar voru fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar...

16.12.2024

Skilum ársreikninga stjórnmálasamtaka verulega ábótavant

Mynd með frétt

Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um starfsemi stjórnmálasamtaka, ber stjórnmála-samtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert ár til ríkisendurskoðanda og skal hann, eins fljótt og...

22.10.2024

Fyrri eftirfylgni vegna skýrslu um Landhelgisgæsluna lokið

Mynd með frétt

Landhelgisgæslan og dómsmálaráðuneyti eiga enn eftir að bregðast við stórum hluta þeirra úrbótatillagna sem settar voru fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar árið 2022 um...

17.10.2024

Áminning um skil ársreikninga stjórnmálasamtaka

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðandi minnir á að skilaskylda á ársreikningi hvílir á stjórnmálasamtökum og framboðum, sem taka þátt í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna sbr. skilgreiningu...

16.10.2024

Fyrri eftirfylgni vegna skýrslu um Samkeppniseftirlitið lokið

Mynd með frétt

Samkeppniseftirlitið og menningar- og viðskiptaráðuneyti hafa ekki brugðist með fullnægjandi hætti við þeim átta úrbótatillögum sem birtust í skýrslu Ríkisendurskoðunar í ágúst...

09.09.2024

Bæta þarf framkvæmd við reikningsskil ríkisaðila og gerð ríkisreiknings

Mynd með frétt

Eitt af brýnustu úrbótaverkefnum sem liggja fyrir Fjársýslu ríkisins er bætt framkvæmd við reikningsskil ríkisaðila og gerð ríkisreiknings. Einnig þarf að eyða væntingabili milli ríkisaðila...

06.09.2024

Ársreikningaskil stjórnmálasamtaka til Ríkisendurskoðunar í ólestri

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt á vefsíðu sinni upplýsingar um skil kirkjugarða, stjórnmálasamtaka og einstaklinga í persónukjöri (þ.m.t. kjöri til forseta Íslands) á fjárhagslegum...

27.08.2024

Ófremdarástand í skilum ársreikninga sjóða og sjálfseignarstofnana

Mynd með frétt

Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988, um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...

21.08.2024

Skilafrestur frambjóðenda til forseta Íslands

Mynd með frétt

Vegna kosninga til embættis forseta Íslands þann 1. júní síðastliðinn vekur Ríkisendurskoðun athygli á því að frambjóðendur skulu skila Ríkisendurskoðun sérstöku fjárhagslegu...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)