Fréttir og tilkynningar

09.09.2024

Bæta þarf framkvæmd við reikningsskil ríkisaðila og gerð ríkisreiknings

Mynd með frétt

Eitt af brýnustu úrbótaverkefnum sem liggja fyrir Fjársýslu ríkisins er bætt framkvæmd við reikningsskil ríkisaðila og gerð ríkisreiknings. Einnig þarf að eyða væntingabili milli ríkisaðila...

06.09.2024

Ársreikningaskil stjórnmálasamtaka til Ríkisendurskoðunar í ólestri

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt á vefsíðu sinni upplýsingar um skil kirkjugarða, stjórnmálasamtaka og einstaklinga í persónukjöri (þ.m.t. kjöri til forseta Íslands) á fjárhagslegum...

27.08.2024

Ófremdarástand í skilum ársreikninga sjóða og sjálfseignarstofnana

Mynd með frétt

Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988, um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...

21.08.2024

Skilafrestur frambjóðenda til forseta Íslands

Mynd með frétt

Vegna kosninga til embættis forseta Íslands þann 1. júní síðastliðinn vekur Ríkisendurskoðun athygli á því að frambjóðendur skulu skila Ríkisendurskoðun sérstöku fjárhagslegu...

14.06.2024

Fyrirkomulag byggðakvóta er úr sér gengið

Mynd með frétt

Gera þarf veigamiklar breytingar á úthlutunarkerfi almenns byggðakvóta eigi hann að vera starfræktur áfram. Um áratuga gamalt kerfi er að ræða sem hefur ekki þróast í takti við samfélagslegar...

07.06.2024

Styrkja þarf árangursmat og fjármögnun 

Mynd með frétt

Auka þarf vægi og sýnileika þjónustutengdrar fjármögnunar í tengslum við fjármögnun Landspítala og tryggja að nægt fjármagn sé til staðar til að fjármagna þá...

22.05.2024

Eftirlit með innheimtu ofanflóðagjalds skortir

Mynd með frétt

Árin 2013−2023 námu innheimtar tekjur af ofanflóðagjaldi 29,7 ma. kr. Þar af runnu 17,7 ma. kr. til Ofanflóðasjóðs í formi fjárheimilda og fjárveitinga. Til þessa hefur einungis tekist að ljúka...

20.03.2024

Stefnu- og forystuleysi þrátt fyrir vaxandi ópíóíðavanda

Mynd með frétt

Stefnu- og forystuleysi ríkir í málefnum er varða ópíóíðafíkn og fíknivanda almennt. Þannig hefur ekkert ráðuneyti skýra forystu í málaflokknum. Ótvírætt...

14.03.2024

Ekki forsendur til heildstæðrar stjórnsýsluúttektar

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun telur ekki forsendur fyrir heildstæðri stjórnsýsluúttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum nr. 98/2019 um póstþjónustu, sbr. beiðni Alþingis í nóvember 2023....

05.03.2024

Skil á ársreikningum kirkjugarða óviðunandi

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum kirkjugarða fyrir rekstrarárið 2022. Ríkisendurskoðun hefur eftirlit með ársreikningum kirkjugarða sbr. 2. mgr. 37. gr. laga nr. 36/1993 um...

19.02.2024

Fyrirmyndarstofnun ársins

Mynd með frétt

Fimmta árið í röð er Ríkisendurskoðun kjörin fyrirmyndarstofnun í árlegri könnun Sameykis stéttarfélags á stofnun ársins.

Ríkisendurskoðun varð í 5. sæti...

25.01.2024

Ársreikningar stjórnmálasamtaka

Mynd með frétt

Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um starfsemi stjórnmálasamtaka, ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert til ríkisendurskoðanda og skal hann, eins fljótt og unnt er,...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)