Eitt af brýnustu úrbótaverkefnum sem liggja fyrir Fjársýslu ríkisins er bætt framkvæmd við reikningsskil ríkisaðila og gerð ríkisreiknings. Einnig þarf að eyða væntingabili milli ríkisaðila...
Ríkisendurskoðun hefur nú birt á vefsíðu sinni upplýsingar um skil kirkjugarða, stjórnmálasamtaka og einstaklinga í persónukjöri (þ.m.t. kjöri til forseta Íslands) á fjárhagslegum...
Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988, um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...
Vegna kosninga til embættis forseta Íslands þann 1. júní síðastliðinn vekur Ríkisendurskoðun athygli á því að frambjóðendur skulu skila Ríkisendurskoðun sérstöku fjárhagslegu...
Gera þarf veigamiklar breytingar á úthlutunarkerfi almenns byggðakvóta eigi hann að vera starfræktur áfram. Um áratuga gamalt kerfi er að ræða sem hefur ekki þróast í takti við samfélagslegar...
Auka þarf vægi og sýnileika þjónustutengdrar fjármögnunar í tengslum við fjármögnun Landspítala og tryggja að nægt fjármagn sé til staðar til að fjármagna þá...
Árin 2013−2023 námu innheimtar tekjur af ofanflóðagjaldi 29,7 ma. kr. Þar af runnu 17,7 ma. kr. til Ofanflóðasjóðs í formi fjárheimilda og fjárveitinga. Til þessa hefur einungis tekist að ljúka...
Stefnu- og forystuleysi ríkir í málefnum er varða ópíóíðafíkn og fíknivanda almennt. Þannig hefur ekkert ráðuneyti skýra forystu í málaflokknum. Ótvírætt...
Ríkisendurskoðun telur ekki forsendur fyrir heildstæðri stjórnsýsluúttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum nr. 98/2019 um póstþjónustu, sbr. beiðni Alþingis í nóvember 2023....
Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum kirkjugarða fyrir rekstrarárið 2022. Ríkisendurskoðun hefur eftirlit með ársreikningum kirkjugarða sbr. 2. mgr. 37. gr. laga nr. 36/1993 um...
Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um starfsemi stjórnmálasamtaka, ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert til ríkisendurskoðanda og skal hann, eins fljótt og unnt er,...