Útgefið efni

Skýrslur með niðurstöðum endurskoðunar og athugana sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Ársreikninga stjórnmálasamtaka frá árinu 2018 sem og uppgjör einstaklinga í persónukjöri frá árinu 2024 er að finna á skilalista Ríkisendurskoðunar en eldra efni er að finna hér.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
09.09.2024 Fjársýsla ríkisins - starfshættir, skipulag og árangur Skýrsla til Alþingis 05
14.06.2024 Ráðstöfun byggðakvóta Skýrsla til Alþingis 13
07.06.2024 Landspítali - fjármögnun og áætlanagerð Skýrsla til Alþingis 23
22.05.2024 Ofanflóðasjóður - rekstur og stjórnsýsla Skýrsla til Alþingis 17
20.03.2024 Ópíóíðavandi - staða, stefna og úrræði (hraðúttekt) Skýrsla til Alþingis 23
14.03.2024 Framkvæmd og eftirlit með lögum um póstþjónustu nr. 98/2019 Skýrsla til Alþingis 11
05.03.2024 Yfirlit úr ársreikningum kirkjugarða vegna ársins 2022 Kirkjugarðar og sóknir
17.01.2024 Endurskoðun ríkisreiknings 2022 Skýrsla til Alþingis 05
22.12.2023 Útdráttur ársreikninga sjálfseignastofnana og sjóða rekstrarárið 2022 Staðfestir sjóðir og stofnanir
15.12.2023 Eftirfylgni: Ríkislögreglustjóri, fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir Skýrsla til Alþingis 09
15.12.2023 Eftirfylgni: Stjórnsýsla dómstólanna Skýrsla til Alþingis 02
15.12.2023 Eftirfylgni: Tryggingastofnun og staða almannatrygginga Skýrsla til Alþingis 32
11.12.2023 Breytingar á stjórnarmálefnum ráðuneyta Skýrsla til Alþingis
04.12.2023 Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður, endurhæfing og árangur Skýrsla til Alþingis 09
16.11.2023 Matvælastofnun - eftirlit með velferð búfjár Skýrsla til Alþingis 12
23.10.2023 Samningur ríkisins við Microsoft Skýrsla til Alþingis 05
18.09.2023 Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjórnsýslu- og fjárhagsendurskoðun Skýrsla til Alþingis 18
05.06.2023 Eftirlit Fiskistofu - eftirfylgniskýrsla Skýrsla til Alþingis 13
02.06.2023 Landbúnaðarháskóli Íslands - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 21
17.05.2023 Landspítali - niðurstöður fjárhagsendurskoðunar á bókhaldi ársins 2021 Endurskoðunarskýrsla 23