Útgefið efni

Skýrslur með niðurstöðum endurskoðunar og athugana sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Ársreikninga stjórnmálasamtaka frá árinu 2018 sem og uppgjör einstaklinga í persónukjöri frá árinu 2024 er að finna á skilalista Ríkisendurskoðunar en eldra efni er að finna hér.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
14.11.2025 Endurskoðun ríkisreiknings 2024 Skýrsla til Alþingis 05
02.07.2025 Landspítali – mönnun og flæði sjúklinga Skýrsla til Alþingis 23
25.06.2025 Styrkja þarf Sjúkratryggingar sem samnings- og eftirlitsaðila Skýrsla til Alþingis 24
02.04.2025 Innkaup ríkisaðila á upplýsingatækni (hraðúttekt) Skýrsla til Alþingis 05
12.03.2025 Hafrannsóknastofnun - mannauður, innkaup og upplýsingatækni Skýrsla til Alþingis 13
04.03.2025 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - minnisblað Skýrsla til Alþingis 09
24.02.2025 Endurskoðun ríkisreiknings 2023 Skýrsla til Alþingis 05
17.02.2025 Eftirfylgni: Þjónusta við fatlað fólk skv. lögum nr. 38/2018 Skýrsla til Alþingis 27
14.02.2025 Eftirfylgni: Fall Wow Air hf. - aðkoma Samgöngustofu og Isavia ohf. Skýrsla til Alþingis 11
14.02.2025 Eftirfylgni: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Skýrsla til Alþingis 09
12.02.2025 Atvinnuleysi og vinnumarkaðsúrræði (hraðúttekt) Skýrsla til Alþingis 30
27.01.2025 Útdráttur ársreikninga sjálfseignastofnana og sjóða rekstrarárið 2023 Staðfestir sjóðir og stofnanir
09.09.2024 Fjársýsla ríkisins - starfshættir, skipulag og árangur Skýrsla til Alþingis 05
14.06.2024 Ráðstöfun byggðakvóta Skýrsla til Alþingis 13
07.06.2024 Landspítali - fjármögnun og áætlanagerð Skýrsla til Alþingis 23
22.05.2024 Ofanflóðasjóður - rekstur og stjórnsýsla (hraðúttekt) Skýrsla til Alþingis 17
20.03.2024 Ópíóíðavandi - staða, stefna og úrræði (hraðúttekt) Skýrsla til Alþingis 23
14.03.2024 Framkvæmd og eftirlit með lögum um póstþjónustu nr. 98/2019 Skýrsla til Alþingis 11
05.03.2024 Yfirlit úr ársreikningum kirkjugarða vegna ársins 2022 Kirkjugarðar og sóknir
17.01.2024 Endurskoðun ríkisreiknings 2022 Skýrsla til Alþingis 05