Fréttir og tilkynningar

22.12.2023

Enn ríkir ófremdarástand í skilum ársreikninga sjóða og sjálfseignarstofnana

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.

Alls bar 684 sjóðum og stofnunum að skila ársreikningi...

15.12.2023

Eftirfylgni með skýrslum frá árinu 2020

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú kynnt stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis niðurstöður eftirfylgni stjórnsýsluúttekta árið 2023. Í þeirri eftirfylgni var fylgt eftir tillögum til úrbóta...

11.12.2023

Efla þarf breytingastjórnun innan Stjórnarráðsins og bæta yfirsýn

Mynd með frétt

Forsætisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti þurfa að efla miðlæga verkstjórn og setja skýrari viðmið og verkferla innan Stjórnarráðs Íslands áður en ráðist...

04.12.2023

Ýmsu er ábótavant í fullnustumálum

Mynd með frétt

Ýmsu er ábótavant í starfsemi og starfsumhverfi Fangelsismálastofnunar. Fyrir vikið er íslenskt fullnustukerfi hvorki rekið með þeirri skilvirkni né þeim árangri sem lög gera ráð fyrir....

16.11.2023

Bæta þarf eftirlit Matvælastofnunar

Mynd með frétt

Ýmislegt í starfsemi og starfsumhverfi Matvælastofnunar má bæta til að ná fram betri árangri í eftirliti stofnunarinnar með velferð búfjár. Meðal þess er að MAST þarf að leggja aukna...

07.11.2023

Ný tegund úttekta hjá Ríkisendurskoðun

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að ýta úr vör nýrri tegund úttekta, svonefndar hraðúttektir. Hraðúttektir Ríkisendurskoðunar eru upplýsandi og staðreyndamiðaðar skýrslur...

24.10.2023

Ársreikningar stjórnmálasamtaka

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðandi vekur athygli á að stjórnmálasamtökum sem bjóða fram í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna ber að skila ársreikningum sínum vegna ársins 2022 til Ríkisendurskoðunar...

23.10.2023

Vanmetið umfang breytinga vegna Microsoft-samnings

Mynd með frétt

Þótt samningur íslenska ríkisins við Microsoft, sem var undirritaður 1. júní 2018, hafi skilað ávinningi fyrir stofnanir og ríkið í heild var undirbúningi og innleiðingu hans verulega ábótavant....

18.09.2023

Stjórnsýslu- og fjárhagsendurskoðun á Sinfóníuhljómsveit Íslands

Mynd með frétt

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar er vakin athygli á viðvarandi veikleikum í rekstri og áætlanagerð hljómsveitarinnar sem að miklu leyti má rekja til lækkandi hlutfalls sértekna. Árin 2017‒2019...

08.09.2023

Ófremdarástand í skilum ársreikninga sjóða og stofnana

Mynd með frétt

Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988, um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...

04.07.2023

Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka - eftirfylgni

Mynd með frétt

Undanfarið ár hefur Ríkisendurskoðun kynnt þá stefnumörkun fyrir Alþingi að ráðist verði í eftirfylgni með skýrslum embættisins innan fárra mánaða frá birtingu skýrslna....

28.06.2023

Tilkynning um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka

Mynd með frétt

Í kjölfar þess að Seðlabanki Íslands birti þann 26. júní 2023 samkomulag bankans við Íslandsbanka hf. um að ljúka með sátt máli vegna brota Íslandsbanka hf. við sölumeðferð...

05.06.2023

Bæta þarf eftirlit Fiskistofu

Mynd með frétt

Matvælaráðuneyti og eftir atvikum Fiskistofa hafa ekki brugðist með viðunandi hætti við úrbótatillögum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2018 varðandi eftirlit stofnunarinnar með vigtun sjávarafla,...

03.05.2023

Samantekt um fjárskuldbindingar ráðherra

Mynd með frétt

Fjárskuldbindingar ráðherra á tímabilinu 13. júní til 23. nóvember 2021 áttu sér í almennt stoð í fjárlögum eða samþykktum ríkisstjórnar eða Alþingis....

01.05.2023

Hagsmunaskráning ríkisendurskoðanda

Ríkisendurskoðandi hefur ákveðið að birta upplýsingar um hagsmunatengsl hans á heimasíðu embættisins. Við ákvörðun um efni þessara upplýsinga hefur verið tekið mið af því...

23.03.2023

Stafræn skil ársreikninga hjá Ríkisendurskoðun

Mynd með frétt

Í dag var stafræn þjónusta fyrir ársreikningaskil kirkjugarða formlega tekin í notkun þegar Kirkjugarðar Akureyrar skiluðu ársreikningi sínum fyrir rekstrarárið 2022 með stafrænum hætti. Eru...

06.03.2023

Stjórnsýslu- og fjárhagsendurskoðun á Vegagerðinni

Mynd með frétt

Í skýrslunni Vegagerðin - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda (2023) gerir Ríkisendurskoðun grein fyrir stjórnsýsluúttekt embættisins á tilteknum þáttum...

03.03.2023

Sjónarmið Ríkisendurskoðunar í tengslum við málefni Lindarhvols

Mynd með frétt

Vegna umræðu á Alþingi og í fjölmiðlum um málefni Lindarhvols vill Ríkisendurskoðun koma á framfæri eftirfarandi sjónarmiðum og athugasemdum um greinargerð setts ríkisendurskoðanda og afstöðu...

17.02.2023

Fyrirmyndarstofnun ársins

Mynd með frétt

Fjórða árið í röð er Ríkisendurskoðun kjörin fyrirmyndarstofnun í árlegri könnun Sameykis stéttarfélags á stofnun ársins.

Ríkisendurskoðun varð í 4....

13.02.2023

Skil á ársreikningum kirkjugarða óviðunandi

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum kirkjugarða fyrir rekstrarárið 2021. Ríkisendurskoðun hefur haft eftirlit með ársreikningum kirkjugarða frá og með árinu...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)