09.01.2023
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Ábyrgðasjóðs launa fyrir árið 2021. Ábyrgðasjóður launa var síðast endurskoðaður vegna ársins 2014.
Vakin er athygli á eftirfarandi ábendingum og athugasemdum en smávægilegum ábendingum var komið beint á framfæri við stjórnendur þegar endurskoðunarvinna fór fram.