Eftirfylgni: Landhelgisgæsla Íslands - verkefni erlendis

22.02.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sem stofnunin beindi til innanríkisráðuneytis (nú dómsmálaráðuneyti) árið 2015. Hún laut að því að ráðuneytið þyrfti að hafa markvisst eftirlit með því að erlend verkefni Landhelgisgæslu Íslands yrðu ekki það umsvifamikil að stofnunin gæti ekki sinnt hlutverki sínu hér við land í samræmi við lög og markaða stefnu.

Eftirfylgni: Landhelgisgæsla Íslands - verkefni erlendis (pdf)

Mynd með færslu