Lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli

02.02.2018

Að mati Ríkisendurskoðunar voru ýmsir annmarkar á stjórnsýslu innanríkisráðuneytis, Isavia ohf. og Samgöngustofu vegna varanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli.

Lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli (pdf)

Mynd með færslu